Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 07:31 Chris Eubank Jr hendir eggi í Conor Benn á blaðamannafundi þeirra í gær. AP/Richard Sellers Chris Eubank og Conor Benn eru að fara berjast í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð og það má segja að þeir hafi farið nýjar leiðir til að vekja athygli á bardaganum. Hnefaleikabardagi þeirra verður haldinn á Tottenham Hotspur leikvanginum í apríl næstkomandi. Það verður öllu til tjaldað enda bardaginn haldinn á einum glæsilegasta leikvangi Englands. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær til að kynna bardagann og Daily Mail segir frá því að þeir hafi staðið þar andstæðis hvorum öðrum. Eggcellent pic.twitter.com/Fquyzya2Zx— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Conor Benn sagði þá eitthvað við Chris Eubank sem brást illa við. Hann fór í vasann á jakkanum sínum og var þar með egg sem hann henti beint í andlitið á Benn. „Conor, hvað borðaðir þú mörg egg til að falla á lyfjaprófinu? Skítuga eggjakakan þin,“ sagði Eubank. Forsagan er að Benn féll á lyfjaprófi árið 2022. Hann hélt því þá fram að hann væri saklaus en hefði bara borðað of mikið af eggjum. Hann neitaði því reyndar seinna að það hafi verið ástæðan. Þeir Eubank og Benn áttu að berjast fyrir tveimur árum en bardaganum var aflýst eftir að Benn féll á umræddu lyfjaprófi. Eubank hélt áfram að stríða Benn á samfélagsmiðlum eftir blaðamannafundinn. Hann birti meðal annars mynd af Benn með egg á andlitinu og skrifaði undir „Eggcellent“. Apparently egg contamination was the reason for his two failed drugs tests. So I contaminated him with an egg pic.twitter.com/6P7iY9GY7f— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Box Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Hnefaleikabardagi þeirra verður haldinn á Tottenham Hotspur leikvanginum í apríl næstkomandi. Það verður öllu til tjaldað enda bardaginn haldinn á einum glæsilegasta leikvangi Englands. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær til að kynna bardagann og Daily Mail segir frá því að þeir hafi staðið þar andstæðis hvorum öðrum. Eggcellent pic.twitter.com/Fquyzya2Zx— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Conor Benn sagði þá eitthvað við Chris Eubank sem brást illa við. Hann fór í vasann á jakkanum sínum og var þar með egg sem hann henti beint í andlitið á Benn. „Conor, hvað borðaðir þú mörg egg til að falla á lyfjaprófinu? Skítuga eggjakakan þin,“ sagði Eubank. Forsagan er að Benn féll á lyfjaprófi árið 2022. Hann hélt því þá fram að hann væri saklaus en hefði bara borðað of mikið af eggjum. Hann neitaði því reyndar seinna að það hafi verið ástæðan. Þeir Eubank og Benn áttu að berjast fyrir tveimur árum en bardaganum var aflýst eftir að Benn féll á umræddu lyfjaprófi. Eubank hélt áfram að stríða Benn á samfélagsmiðlum eftir blaðamannafundinn. Hann birti meðal annars mynd af Benn með egg á andlitinu og skrifaði undir „Eggcellent“. Apparently egg contamination was the reason for his two failed drugs tests. So I contaminated him with an egg pic.twitter.com/6P7iY9GY7f— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025
Box Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira