Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar góðum árangri á CrossFit móti. Hún hefur átt magnaðan feril sem er nú efni í bók sem tók fjögur ár að skrifa. @anniethorisdottir Bandaríski rithöfundurinn Christine Bald fékk það stóra verkefni að skrifa ævisögu íslensku CrossFit drottningarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur og nú styttist í það að við sjáum útkomuna. Bald hefur verið að kynda undir áhuganum á verkefninu með því að birta stutt brot á samfélagsmiðlum en í nýjustu færslunni staðfestir hún útgáfudaginn. Fylgjendur þeirra beggja hafa lengi vitað að slík bók væri í burðarliðnum. „Þetta tók mig fjögur ár en núna er ég loksins að ganga frá ævisögu Anníe Þórisdóttur. Hún mun fá nafnið: ‚Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend',“ skrifaði Christine Bald en það má færa það upp á íslensku: „Anníe frá Íslandi: Þroskasaga CrossFit goðsagnar“ Útgafudagurinn verður 17. febrúar 2026 en bókin verður skrifuð á ensku. Hvort hún verði síðan þýdd á íslensku fyrir jólin 2026 verður síðan að koma í ljós. „Anníe hefur unnið marga stórkostlega sigra á ferlinum og þeir eru vissulega allir í bókinni. Það sem mun samt virkilega koma ykkur mest á óvart, og það sem skemmtilegast var að skrifa um, voru allir ósigrarnir sem hún kom út úr á lífi,“ skrifaði Bald. Anníe kom CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi en auk þess að vera brautryðjandi hér heima þá hefur hún verið kyndilberi fyrir íþróttina á alþjóðavísu. Anníe varð á sínum fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit tvö ár í röð. Hún hefur alls komist sex sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum og það liðu ellefu ár frá því hún steig fyrst á verðlaunapallinn (2010) þar til að hún var þar síðast (2021). Anníe hefur á móti komið til baka eftir alls konar mótlæti og áskoranir og ef marka má skrif Bald á samfélagsmiðla þá mun í bókinni koma margt fram í sviðsljósið sem aðdáendur Anníe vita ekki um hversu stórir sumir „litlu sigrarnir“ voru í raun og veru. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca) CrossFit Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Bald hefur verið að kynda undir áhuganum á verkefninu með því að birta stutt brot á samfélagsmiðlum en í nýjustu færslunni staðfestir hún útgáfudaginn. Fylgjendur þeirra beggja hafa lengi vitað að slík bók væri í burðarliðnum. „Þetta tók mig fjögur ár en núna er ég loksins að ganga frá ævisögu Anníe Þórisdóttur. Hún mun fá nafnið: ‚Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend',“ skrifaði Christine Bald en það má færa það upp á íslensku: „Anníe frá Íslandi: Þroskasaga CrossFit goðsagnar“ Útgafudagurinn verður 17. febrúar 2026 en bókin verður skrifuð á ensku. Hvort hún verði síðan þýdd á íslensku fyrir jólin 2026 verður síðan að koma í ljós. „Anníe hefur unnið marga stórkostlega sigra á ferlinum og þeir eru vissulega allir í bókinni. Það sem mun samt virkilega koma ykkur mest á óvart, og það sem skemmtilegast var að skrifa um, voru allir ósigrarnir sem hún kom út úr á lífi,“ skrifaði Bald. Anníe kom CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi en auk þess að vera brautryðjandi hér heima þá hefur hún verið kyndilberi fyrir íþróttina á alþjóðavísu. Anníe varð á sínum fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit tvö ár í röð. Hún hefur alls komist sex sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum og það liðu ellefu ár frá því hún steig fyrst á verðlaunapallinn (2010) þar til að hún var þar síðast (2021). Anníe hefur á móti komið til baka eftir alls konar mótlæti og áskoranir og ef marka má skrif Bald á samfélagsmiðla þá mun í bókinni koma margt fram í sviðsljósið sem aðdáendur Anníe vita ekki um hversu stórir sumir „litlu sigrarnir“ voru í raun og veru. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca)
CrossFit Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira