Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 06:01 Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad fá Manchester United í heimsókn í kvöld. Getty/Ion Alcoba Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Kvöldið snýst um tuttugustu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Það verður Reykjavíkurslagur á milli ÍR og KR og frændliðin Haukar og Valur mætast á Ásvöllum. Það verður líka hart barist á Króknum þar sem Keflvíkingar heimsækja Tindastólsmenn en Höttur tekur síðan á móti Þór frá Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad fá Manchester United í heimsókn í Evrópudeildinni og Tottenham heimsækir AZ Alkmaar. FCK Kaupmannahöfn fær Chelsea í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina heimsækja Víkingsbanana í Panathinaikos. Hestarnir verða í sviðsljósinu á Blue Lagoon mótaröðinni en í dag er keppt í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti. Það verður einnig sýnt frá golfmótum á LPGA mótaröðinni, R&A mótaröðinni og DP World Tour. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Tottenham í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Roma og Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fenerbahce og Rangers í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Pafos og Djurgården í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 11.00 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 17.30 hefst útsending frá leik Panathinaikos og Fiorentina í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Jagiellonia og Cercle Brugge í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik ÍR og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Frankfurt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Eiðfaxa rásin Klukkan 17.00 hefst útsending frá Blue Lagoon mótaröðinni en keppt er í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti. Dagskráin í dag Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Kvöldið snýst um tuttugustu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Það verður Reykjavíkurslagur á milli ÍR og KR og frændliðin Haukar og Valur mætast á Ásvöllum. Það verður líka hart barist á Króknum þar sem Keflvíkingar heimsækja Tindastólsmenn en Höttur tekur síðan á móti Þór frá Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad fá Manchester United í heimsókn í Evrópudeildinni og Tottenham heimsækir AZ Alkmaar. FCK Kaupmannahöfn fær Chelsea í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina heimsækja Víkingsbanana í Panathinaikos. Hestarnir verða í sviðsljósinu á Blue Lagoon mótaröðinni en í dag er keppt í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti. Það verður einnig sýnt frá golfmótum á LPGA mótaröðinni, R&A mótaröðinni og DP World Tour. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Tottenham í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Roma og Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fenerbahce og Rangers í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Pafos og Djurgården í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 11.00 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 17.30 hefst útsending frá leik Panathinaikos og Fiorentina í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Jagiellonia og Cercle Brugge í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik ÍR og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Frankfurt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Eiðfaxa rásin Klukkan 17.00 hefst útsending frá Blue Lagoon mótaröðinni en keppt er í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti.
Dagskráin í dag Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira