Arnar Davíð mætir heitasta keilara heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2025 17:00 Arnar Davíð er að fara í alvöru verkefni. Arnar Davíð Jónsson er staddur núna í Reno í Bandaríkjunu, að keppa á einu erfiðasta móti heims, World Series of Bowling. Þetta er eitt stærsta mótið í Bandaríkjunum og stendur það í í rúmar þrjár vikur. Spilað er í fjórum mismunandi olíuburðum. Scorpion, Viper, Shark og Cheetah. Spilaðir eru tólf leikir í hverjum olíuburði í tveimur sex leikja blokkum. Efstu 24 leikmenn, að loknum tólf leikjum, í hverjum olíuburði komast áfram í útsláttarkeppni en efstu átta fara beint í sextán manna úrslit. Nú er búið að spila í einum olíuburði, Scorpion, og náði Arnar Davíð að koma sér áfram í 24 manna úrslitin á einum pinna. Í útsláttarkeppninni er leikið maður á mann og þar þarf að vinna þrjá leiki. Arnar mætti Svíanum Robin Noberg og vann hann 3-2 og náði með því að koma sér í sextán manna úrslit. Hann mætir heitasta keilara heims í dag, EJ Tacket, í sextán manna úrslitum en þau fara fram 16. mars næstkomandi. Eftir alla fjóru olíuburðina eru svo allir 48 leikirnir teknir saman og fer fjórðungur af leikmönnunum áfram á Heimsmeistaramót PBA. Í kvöld byrjar Arnar Davíð keppni í Viper olíuburðinum og byrjar hann að spila klukkan 22.30 á íslenskum tíma og er hægt að fylgast með hér. Úrslit og staða eru svo hér. Keila Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Spilað er í fjórum mismunandi olíuburðum. Scorpion, Viper, Shark og Cheetah. Spilaðir eru tólf leikir í hverjum olíuburði í tveimur sex leikja blokkum. Efstu 24 leikmenn, að loknum tólf leikjum, í hverjum olíuburði komast áfram í útsláttarkeppni en efstu átta fara beint í sextán manna úrslit. Nú er búið að spila í einum olíuburði, Scorpion, og náði Arnar Davíð að koma sér áfram í 24 manna úrslitin á einum pinna. Í útsláttarkeppninni er leikið maður á mann og þar þarf að vinna þrjá leiki. Arnar mætti Svíanum Robin Noberg og vann hann 3-2 og náði með því að koma sér í sextán manna úrslit. Hann mætir heitasta keilara heims í dag, EJ Tacket, í sextán manna úrslitum en þau fara fram 16. mars næstkomandi. Eftir alla fjóru olíuburðina eru svo allir 48 leikirnir teknir saman og fer fjórðungur af leikmönnunum áfram á Heimsmeistaramót PBA. Í kvöld byrjar Arnar Davíð keppni í Viper olíuburðinum og byrjar hann að spila klukkan 22.30 á íslenskum tíma og er hægt að fylgast með hér. Úrslit og staða eru svo hér.
Keila Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira