Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. mars 2025 21:34 Framstuðarinn var horfinn af Volkswagen golf bíl Daníels í morgun. Vísir Daníel Már Þorsteinsson bílamálari varð fyrir því óláni í nótt að stuðaranum var stolið af bíl hans fyrir utan heimili hans í Árbæ. Hann kveðst ekkert vita um það hver gæti hafa verið að verki og segir leiðinlegt að lenda í svona ráni. Daníel segist ekki hafa tekið eftir því að stuðarinn væri horfinn fyrr en hann var kominn í vinnuna, hann hafi verið að flýta sér. „Vinnufélagi minn spurði mig út í þetta í morgun, hann hafði keyrt framhjá húsinu mínu í gærkvöldi og séð að það vantaði stuðarann á bílinn, ég hafði ekkert tekið eftir því,“ segir Daníel. Svo hafi hann farið heim og fundið skrúfur úr stuðaranum á bílaplaninu. „Þetta virðist bara hafa verið slitið í sundur á staðnum og öllu hent inn í bíl. Þeir gerast rosalega djarfir að gera þetta bara um kvöldmatarleytið á bílaplaninu hjá fólki,“ segir hann. Hann segist ekki eiga neina óvini svo hann viti til og kveðst ekki vita hver gæti hafa verið að verki. Einstakur stuðari Daníel segir að stuðarinn sé enginn venjulegur stuðari, það sjáist langar leiðir. Krómlistarnir hafi verið litaðir svartir, og þokuljósin líka lituð svört. Hann telur að sennilega hafi einhver verið að verki sem hafi klesst bílinn sinn og vantaði nýjan stuðara. „Ég er búinn að gera lögregluskýrslu og hafa samband við tryggingafélag, þannig þetta er allt í réttum farvegi. Kannski finnst stuðarinn kannski ekki,“ segir Daníel Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Daníel segist ekki hafa tekið eftir því að stuðarinn væri horfinn fyrr en hann var kominn í vinnuna, hann hafi verið að flýta sér. „Vinnufélagi minn spurði mig út í þetta í morgun, hann hafði keyrt framhjá húsinu mínu í gærkvöldi og séð að það vantaði stuðarann á bílinn, ég hafði ekkert tekið eftir því,“ segir Daníel. Svo hafi hann farið heim og fundið skrúfur úr stuðaranum á bílaplaninu. „Þetta virðist bara hafa verið slitið í sundur á staðnum og öllu hent inn í bíl. Þeir gerast rosalega djarfir að gera þetta bara um kvöldmatarleytið á bílaplaninu hjá fólki,“ segir hann. Hann segist ekki eiga neina óvini svo hann viti til og kveðst ekki vita hver gæti hafa verið að verki. Einstakur stuðari Daníel segir að stuðarinn sé enginn venjulegur stuðari, það sjáist langar leiðir. Krómlistarnir hafi verið litaðir svartir, og þokuljósin líka lituð svört. Hann telur að sennilega hafi einhver verið að verki sem hafi klesst bílinn sinn og vantaði nýjan stuðara. „Ég er búinn að gera lögregluskýrslu og hafa samband við tryggingafélag, þannig þetta er allt í réttum farvegi. Kannski finnst stuðarinn kannski ekki,“ segir Daníel
Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira