Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2025 07:33 Aðdáendur Diegos Maradona mættu fyrir utan réttarsal þar sem þeir kröfðust réttlætis fyrir sinn mann. ap/Natacha Pisarenko Saksóknari segir að argentínska fótboltagoðið Diego Maradona hafi búið við hryllilegar aðstæður síðustu daga ævi sinnar. Réttarhöld yfir sjö læknum og hjúkrunarkonum sem önnuðust Maradona síðustu dagana sem hann var á lífi hófust í gær. Þeim er gefið að sök að hafa átt þátt í dauða Argentínumannsins. Saksóknari segir ummönnun Maradonas síðustu daga hans á lífi hafi verið ófullnægjandi og gálaus og átt þátt í dauða hans. Máli sínu til stuðnings sýndi saksóknarinn mynd frá síðasta deginum sem Maradona var á lífi. Þar sást hann liggja á bakinu með þaninn magann út í loftið. Dalma, dóttir Maradonas, brast í grát þegar hún sá myndina. Yfir hundrað manns bera vitni í réttarhöldunum yfir þeim sem önnuðust Maradona. Ef þau verða fundin sek geta þau átt yfir höfði sér 25 ára fangelsi. Maradona gekkst undir heilaaðgerð í byrjun nóvember 2020. Eftir að hann var útskrifaður af spítala var hann í umsjón lækna og hjúkrunarfólks. Maradona lést svo 25. nóvember, sextugur að aldri. Saksóknarinn segir engan vafa liggja á því að slæm meðferð ummönnunaraðila Maradonas hafi dregið hann til dauða. „Í hryllingshúsinu sem Diego Maradona lést í gerði enginn það sem hann átti að gera,“ sagði saksóknarinn, Patricio Ferrari. Að hans sögn vanræktu þau sem áttu að sjá um Maradona allar skyldur sínar. Fótbolti Argentína Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Sjá meira
Réttarhöld yfir sjö læknum og hjúkrunarkonum sem önnuðust Maradona síðustu dagana sem hann var á lífi hófust í gær. Þeim er gefið að sök að hafa átt þátt í dauða Argentínumannsins. Saksóknari segir ummönnun Maradonas síðustu daga hans á lífi hafi verið ófullnægjandi og gálaus og átt þátt í dauða hans. Máli sínu til stuðnings sýndi saksóknarinn mynd frá síðasta deginum sem Maradona var á lífi. Þar sást hann liggja á bakinu með þaninn magann út í loftið. Dalma, dóttir Maradonas, brast í grát þegar hún sá myndina. Yfir hundrað manns bera vitni í réttarhöldunum yfir þeim sem önnuðust Maradona. Ef þau verða fundin sek geta þau átt yfir höfði sér 25 ára fangelsi. Maradona gekkst undir heilaaðgerð í byrjun nóvember 2020. Eftir að hann var útskrifaður af spítala var hann í umsjón lækna og hjúkrunarfólks. Maradona lést svo 25. nóvember, sextugur að aldri. Saksóknarinn segir engan vafa liggja á því að slæm meðferð ummönnunaraðila Maradonas hafi dregið hann til dauða. „Í hryllingshúsinu sem Diego Maradona lést í gerði enginn það sem hann átti að gera,“ sagði saksóknarinn, Patricio Ferrari. Að hans sögn vanræktu þau sem áttu að sjá um Maradona allar skyldur sínar.
Fótbolti Argentína Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Sjá meira