Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2025 11:03 Róbert Gunnarsson hefur stýrt karlaliði Gróttu undanfarin þrjú ár. vísir/anton Valur hefur ráðið Róbert Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmann í handbolta, sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins frá og með næsta tímabili. Róbert er þjálfari karlaliðs Gróttu en lætur af störfum eftir tímabilið. Þá liggur leið hans á Hlíðarenda þar sem hann mun aðstoða Ágúst Jóhannsson með karlalið Vals. Ágúst hættir með kvennalið Vals eftir tímabilið og tekur við karlaliðinu af Óskari Bjarna Óskarssyni. Sonur Róberts, Gunnar, er nýlega byrjaður að spila með meistaraflokki Vals. Hann hefur skorað ellefu mörk í þrettán leikjum í Olís-deildinni í vetur. Róbert hefur verið viðloðandi þjálfun yngri landsliða Íslands og var meðal annars annar þjálfara U-21 árs landsliðs karla sem vann brons á HM fyrir tveimur árum. Erfiðlega hefur gengið hjá Gróttu að undanförnu og liðið er í ellefta og næstneðsta sæti Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Grótta mætir Haukum og Aftureldingu í síðustu tveimur leikjunum og útlitið dökkt. Eftir sigur í fjórum af fyrstu fimm leikjum tímabilsins hefur Grótta spilað 15 leiki í röð án sigurs. Síðasti sigur liðsins kom 3. október gegn ÍBV. Valur er hins vegar í 2. sæti, einu stigi á eftir toppliði FH. Olís-deild karla Valur Grótta Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Róbert er þjálfari karlaliðs Gróttu en lætur af störfum eftir tímabilið. Þá liggur leið hans á Hlíðarenda þar sem hann mun aðstoða Ágúst Jóhannsson með karlalið Vals. Ágúst hættir með kvennalið Vals eftir tímabilið og tekur við karlaliðinu af Óskari Bjarna Óskarssyni. Sonur Róberts, Gunnar, er nýlega byrjaður að spila með meistaraflokki Vals. Hann hefur skorað ellefu mörk í þrettán leikjum í Olís-deildinni í vetur. Róbert hefur verið viðloðandi þjálfun yngri landsliða Íslands og var meðal annars annar þjálfara U-21 árs landsliðs karla sem vann brons á HM fyrir tveimur árum. Erfiðlega hefur gengið hjá Gróttu að undanförnu og liðið er í ellefta og næstneðsta sæti Olís-deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. Grótta mætir Haukum og Aftureldingu í síðustu tveimur leikjunum og útlitið dökkt. Eftir sigur í fjórum af fyrstu fimm leikjum tímabilsins hefur Grótta spilað 15 leiki í röð án sigurs. Síðasti sigur liðsins kom 3. október gegn ÍBV. Valur er hins vegar í 2. sæti, einu stigi á eftir toppliði FH.
Olís-deild karla Valur Grótta Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira