16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. mars 2025 20:05 Bílalestin með húsin þegar lagt var af stað frá Selfossi um miðjan dag á fimmtudaginn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Húsum á Húsavík fjölgað um sex í gær eftir að hafa verið upp á vörubílspöllum í sextán klukkutíma þar sem þau voru flutt á tólf vörubílum frá Selfossi í lögreglufylgd. Taka þurfti niður raflínur á nokkrum stöðum á leiðinni. Það tók töluverðan tíma og þurfti mikið skipulag við að koma öllum húseiningunum upp á vagna vörubílanna tólf en öll húsinu voru smíðuð á útisvæði SG húsa á Selfossi. Húsin voru svo flutt í lögreglufylgd á Húsavík þar sem meðalhraðinn var um 50 kílómetrar en ferðalagið tók um sextán klukkutíma en húsin voru smíðuð fyrir Leigufélagið Bjarg. „Þetta er töluverður viðbúnaður búin að vera í kringum þetta, töluverð vinna. Þetta voru náttúrulega 600 fermetrar af húsum plús bílarnir, þannig að við slöguðum í þúsund fermetra, sem voru á ferðinni með húsinu en það voru tólf trukkar í einu,” segir Kristján I. Vignisson, yfirmaður krana- og flutningaþjónustu hjá Jáverki á Selfossi. Það hlítur að vera gaman að taka þátt í svona verkefni eða hvað? „Já, það er alltaf gaman að taka þátt í verkefnum þegar þau ganga vel enda var ég með landsliðið af flutningabílstjórum með mér í þessu skemmtilega verkefni,” segir Kristján. Og þeir 55 starfsmenn, sem vinna hjá SG húsum á Selfossi hafa meira en nóg að gera að smíða einingahús, sem er flutt um allt land eins og þetta dæmi með Húsavík sýnir best. „Þetta eru bara timburhús, sem voru smíðuð hér á Selfossi og sett saman hérna og flutt síðan til Húsavíkur, hannað og smíðað á Selfossi,” segir Baldur Pálsson, eigandi og framkvæmdastjóri SG húsa. Hann er stoltur af verkefninu. „Já, það þarf ekki að flytja allt inn, þetta er íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. Og við erum líka að byggja fjölbýlishús fyrir Bjarg en við fórum með 28 íbúðir á Akranes nýlega og erum að fara með 24 í Mosfellsbæ á næstunni,” segir Baldur. Kristján I. Vignisson, yfirmaður krana- og flutningaþjónustu hjá Jáverki á Selfossi (t.h.) og Baldur Pálsson, eigandi og framkvæmdastjóri hjá SG hús á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Húsnæðismál Norðurþing Lögreglumál Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira
Það tók töluverðan tíma og þurfti mikið skipulag við að koma öllum húseiningunum upp á vagna vörubílanna tólf en öll húsinu voru smíðuð á útisvæði SG húsa á Selfossi. Húsin voru svo flutt í lögreglufylgd á Húsavík þar sem meðalhraðinn var um 50 kílómetrar en ferðalagið tók um sextán klukkutíma en húsin voru smíðuð fyrir Leigufélagið Bjarg. „Þetta er töluverður viðbúnaður búin að vera í kringum þetta, töluverð vinna. Þetta voru náttúrulega 600 fermetrar af húsum plús bílarnir, þannig að við slöguðum í þúsund fermetra, sem voru á ferðinni með húsinu en það voru tólf trukkar í einu,” segir Kristján I. Vignisson, yfirmaður krana- og flutningaþjónustu hjá Jáverki á Selfossi. Það hlítur að vera gaman að taka þátt í svona verkefni eða hvað? „Já, það er alltaf gaman að taka þátt í verkefnum þegar þau ganga vel enda var ég með landsliðið af flutningabílstjórum með mér í þessu skemmtilega verkefni,” segir Kristján. Og þeir 55 starfsmenn, sem vinna hjá SG húsum á Selfossi hafa meira en nóg að gera að smíða einingahús, sem er flutt um allt land eins og þetta dæmi með Húsavík sýnir best. „Þetta eru bara timburhús, sem voru smíðuð hér á Selfossi og sett saman hérna og flutt síðan til Húsavíkur, hannað og smíðað á Selfossi,” segir Baldur Pálsson, eigandi og framkvæmdastjóri SG húsa. Hann er stoltur af verkefninu. „Já, það þarf ekki að flytja allt inn, þetta er íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. Og við erum líka að byggja fjölbýlishús fyrir Bjarg en við fórum með 28 íbúðir á Akranes nýlega og erum að fara með 24 í Mosfellsbæ á næstunni,” segir Baldur. Kristján I. Vignisson, yfirmaður krana- og flutningaþjónustu hjá Jáverki á Selfossi (t.h.) og Baldur Pálsson, eigandi og framkvæmdastjóri hjá SG hús á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Húsnæðismál Norðurþing Lögreglumál Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira