Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Árni Jóhannsson skrifar 19. mars 2025 22:44 Sigurður Ingimundarson þungt hugsi í leikhléi Vísir / Diego Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti úr viðureign sinni í undanúrslitum VÍS bikarsins í kvöld. Þeir lutu í gras fyrir Val 67-91 og sáu ekki mikið til sólar í leiknum. Sigurður Ingimundarson þjálfari liðsins gat var ekki með skýringar á hittni sinna manna. Keflvíkingar höfðu verið frábærir á föstudaginn þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli en gátu ekki framlengt þeirri orku yfir helgina. Hvað gerðist? „Það er svolítið skrýtið. Við vorum að gera nokkuð vel í fyrsta leikhluta og ég hélt að við værum að fara að sækja á þetta en svo duttu engin skot. Ég er bara með skyttur í liðinu og ef þeir hitta ekkert þá erum við í vandræðum. Það er ekki flókið.“ Sigurður var spurður þá að því hvort hann sæi einhverja skýringu á lélegri hittni sinna manna. Heildarnýtingin náði 36,5% en þriggja stiga nýtingin var afleit eða 6/36 upp á 16,7% hittni fyrir utan línuna. „Ég get illa útskýrt það. Þetta eru allt frábærar skyttur og þegar það hittir enginn þá er bara erfitt að eiga við þetta.“ Keflvíkingar fóru fljótlega inn í klefa eftir leik og áður en komið var í viðtöl. Var eitthvað sérstakt sem menn voru að ræða þá? „Nei nei, við erum ekkert að afgreiða þetta núna. Við hittumst og fórum aðeins yfir þetta. Menn voru svekktir, eðlilega, ætluðu sér meira og ætluðu sér meira og eru ekki sáttir við þetta.“ Nú bíður Keflvíkinga annar úrslitaleikur upp á að komast í úrslitakeppnina sjálfa eftir tæpa viku. Hvað þurfa Keflvíkingar að hugsa um á milli leikja? „Við þurfum bara að vera miklu meira solid. Ef eitthvað klikkar þá mega menn ekki fara að breyta og reyna að gera eitthvað annað. Ef þeir gera það sem þeir eiga að gera þá erum við í fínu lagi. VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Keflvíkingar höfðu verið frábærir á föstudaginn þegar þeir lögðu Stjörnuna að velli en gátu ekki framlengt þeirri orku yfir helgina. Hvað gerðist? „Það er svolítið skrýtið. Við vorum að gera nokkuð vel í fyrsta leikhluta og ég hélt að við værum að fara að sækja á þetta en svo duttu engin skot. Ég er bara með skyttur í liðinu og ef þeir hitta ekkert þá erum við í vandræðum. Það er ekki flókið.“ Sigurður var spurður þá að því hvort hann sæi einhverja skýringu á lélegri hittni sinna manna. Heildarnýtingin náði 36,5% en þriggja stiga nýtingin var afleit eða 6/36 upp á 16,7% hittni fyrir utan línuna. „Ég get illa útskýrt það. Þetta eru allt frábærar skyttur og þegar það hittir enginn þá er bara erfitt að eiga við þetta.“ Keflvíkingar fóru fljótlega inn í klefa eftir leik og áður en komið var í viðtöl. Var eitthvað sérstakt sem menn voru að ræða þá? „Nei nei, við erum ekkert að afgreiða þetta núna. Við hittumst og fórum aðeins yfir þetta. Menn voru svekktir, eðlilega, ætluðu sér meira og ætluðu sér meira og eru ekki sáttir við þetta.“ Nú bíður Keflvíkinga annar úrslitaleikur upp á að komast í úrslitakeppnina sjálfa eftir tæpa viku. Hvað þurfa Keflvíkingar að hugsa um á milli leikja? „Við þurfum bara að vera miklu meira solid. Ef eitthvað klikkar þá mega menn ekki fara að breyta og reyna að gera eitthvað annað. Ef þeir gera það sem þeir eiga að gera þá erum við í fínu lagi.
VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira