Sameina útibú TM og Landsbankans Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2025 12:31 Sameiginlegt útibú Landsbankans og TM í Reykjanesbæ verður við Krossmóa 4a. KSK eignir Útibú TM og Landsbankans á Akureyri, Reykjanesbæ og í Vestmannaeyjum munu sameinast á mánudaginn næsta. Frá þessu segir í tilkynningu á vef Landsbankans. Þar kemur fram að viðskiptavinir geti sótt sér banka- og tryggingaþjónustu á einum og sama staðnum. Kvika banki og Landsbankinn gengu frá kaupum Landsbankans á 100 prósentum hlutafjár TM trygginga hf. Í lok síðasta mánaðar. Afhending á tryggingafélaginu fór fram samhliða því og greiddi Landsbankinn Kviku banka umsamið kaupverð við afhendingu. Með kaupverðsaðlögun nemur verðið 32,3 milljörðum króna en gæti enn tekið breytingum. Í tilkynningunni frá Landsbankanum segir að í sameinuðum útibúum vinni starfsfólk TM og Landsbankans hlið við hlið. „Útibúin eru opin frá klukkan 10 til 16 alla virka daga. Útibú Landsbankans og TM á Akureyri er við Hofsbót 2. Útibú Landsbankans og TM í Reykjanesbæ er við Krossmóa 4a. Útibú Landsbankans og TM í Vestmannaeyjum er við Bárustíg 15. Þá er gert ráð fyrir að í maí flytji höfuðstöðvar TM úr Höfðatorgi í Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur og mun starfsfólkið nýta mötuneyti og ýmsa sameiginlega aðstöðu í Reykjastræti 6 með starfsfólki Landsbankans,“ segir í tilkynningunni. Landsbankinn Tryggingar Kaup Landsbankans á TM Vestmannaeyjar Akureyri Reykjanesbær Tengdar fréttir Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Kvika banki og Landsbankinn gengu í dag frá kaupum Landsbankans á 100 prósentum hlutafjár TM trygginga hf. Afhending á tryggingafélaginu fór fram samhliða því og greiddi Landsbankinn Kviku banka umsamið kaupverð við afhendingu. Með kaupverðsaðlögun nemur verðið 32,3 milljörðum króna en gæti enn tekið breytingum. 28. febrúar 2025 14:48 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu á vef Landsbankans. Þar kemur fram að viðskiptavinir geti sótt sér banka- og tryggingaþjónustu á einum og sama staðnum. Kvika banki og Landsbankinn gengu frá kaupum Landsbankans á 100 prósentum hlutafjár TM trygginga hf. Í lok síðasta mánaðar. Afhending á tryggingafélaginu fór fram samhliða því og greiddi Landsbankinn Kviku banka umsamið kaupverð við afhendingu. Með kaupverðsaðlögun nemur verðið 32,3 milljörðum króna en gæti enn tekið breytingum. Í tilkynningunni frá Landsbankanum segir að í sameinuðum útibúum vinni starfsfólk TM og Landsbankans hlið við hlið. „Útibúin eru opin frá klukkan 10 til 16 alla virka daga. Útibú Landsbankans og TM á Akureyri er við Hofsbót 2. Útibú Landsbankans og TM í Reykjanesbæ er við Krossmóa 4a. Útibú Landsbankans og TM í Vestmannaeyjum er við Bárustíg 15. Þá er gert ráð fyrir að í maí flytji höfuðstöðvar TM úr Höfðatorgi í Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur og mun starfsfólkið nýta mötuneyti og ýmsa sameiginlega aðstöðu í Reykjastræti 6 með starfsfólki Landsbankans,“ segir í tilkynningunni.
Landsbankinn Tryggingar Kaup Landsbankans á TM Vestmannaeyjar Akureyri Reykjanesbær Tengdar fréttir Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Kvika banki og Landsbankinn gengu í dag frá kaupum Landsbankans á 100 prósentum hlutafjár TM trygginga hf. Afhending á tryggingafélaginu fór fram samhliða því og greiddi Landsbankinn Kviku banka umsamið kaupverð við afhendingu. Með kaupverðsaðlögun nemur verðið 32,3 milljörðum króna en gæti enn tekið breytingum. 28. febrúar 2025 14:48 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Sjá meira
Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Kvika banki og Landsbankinn gengu í dag frá kaupum Landsbankans á 100 prósentum hlutafjár TM trygginga hf. Afhending á tryggingafélaginu fór fram samhliða því og greiddi Landsbankinn Kviku banka umsamið kaupverð við afhendingu. Með kaupverðsaðlögun nemur verðið 32,3 milljörðum króna en gæti enn tekið breytingum. 28. febrúar 2025 14:48