„Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson skrifar 30. mars 2025 11:03 Titill þessarar greinar er setning sem ég heyrði oft þegar ég ræddi við eldra fólk um lífeyrismál og almannatryggingar í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga. Við töldum það réttlætismál að stöðva þá miklu kjaragliðnun sem orðið hefur milli lífeyris og launa, tryggja að greiðslur TR hækki til jafns við launavísitölu (en þó aldrei minna en verðlag). Nú – aðeins þremur mánuðum eftir að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tók við stjórnartaumunum – hefur frumvarp verið afgreitt úr ríkisstjórn sem felur í sér nákvæmlega þetta: stöðvun kjaragliðnunar og bindingu lífeyrisgreiðslna við launavísitölu. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra mun mæla fyrir málinu á Alþingi í vikunni og skapað hefur verið svigrúm til þessara hækkana í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar er líka gert ráð fyrir að frítekjumark ellilífeyris vegna lífeyrissjóðstekna hækki úr 25 þúsund krónum í 60 þúsund krónur á kjörtímabilinu. Nákvæmlega eins og við sögðumst ætla að gera. Þetta eru mikilvægar kjarabætur fyrir eldra fólk þessa lands, sem á skilið að stjórnmálamenn standi við orð sín. Höfundur er umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og jafnaðarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jóhann Páll Jóhannsson Kjaramál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Lífeyrissjóðir Tryggingar Samfylkingin Alþingi Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Sjá meira
Titill þessarar greinar er setning sem ég heyrði oft þegar ég ræddi við eldra fólk um lífeyrismál og almannatryggingar í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga. Við töldum það réttlætismál að stöðva þá miklu kjaragliðnun sem orðið hefur milli lífeyris og launa, tryggja að greiðslur TR hækki til jafns við launavísitölu (en þó aldrei minna en verðlag). Nú – aðeins þremur mánuðum eftir að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tók við stjórnartaumunum – hefur frumvarp verið afgreitt úr ríkisstjórn sem felur í sér nákvæmlega þetta: stöðvun kjaragliðnunar og bindingu lífeyrisgreiðslna við launavísitölu. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra mun mæla fyrir málinu á Alþingi í vikunni og skapað hefur verið svigrúm til þessara hækkana í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar er líka gert ráð fyrir að frítekjumark ellilífeyris vegna lífeyrissjóðstekna hækki úr 25 þúsund krónum í 60 þúsund krónur á kjörtímabilinu. Nákvæmlega eins og við sögðumst ætla að gera. Þetta eru mikilvægar kjarabætur fyrir eldra fólk þessa lands, sem á skilið að stjórnmálamenn standi við orð sín. Höfundur er umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og jafnaðarmaður.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar