„Kokkurinn“ í Bandidos látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 3. apríl 2025 09:03 Michael Rosenvold var forseti Bandidos í Evrópu. Getty Michael Rosenvold, forseti mótorhjólagengisins Bandidos í Evrópu, er látinn 57 ára að aldri. Rosenvold var danskur, og gekk undir nafninu „kokkurinn“. Ekstra bladet greinir frá andláti „kokksins“ en það kom í ljós þegar réttarhöld á hendur mótorhjólagenginu, sem snúast um að fá þau bönnuð í Danmörku, áttu að halda áfram í morgun. Saksóknari greindi dómnum frá andlátinu. Saksóknararnir vilja meina að Bandidos séu hættuleg og ofbeldisfull samtök, sem eigi því að verða leyst upp. Meðlimir Bandidos aftur á móti halda því fram að um félagsskap sé að ræða sem hafi áhuga á mótorhjólum. Frá því í desember síðastliðnum hefur verið lagt tímabundið bann á starfsemi samtakanna í Danmörku. Tíu meðlimir gengisins eru í haldi þessa stundina grunaðir um að funda þrátt fyrir þetta bann. Rosenvold, sem er forsvarsmaður Bandidos í Danmörku, var ekki einn þessara tíu, en fyrirhugað var að hann myndi gefa skýrslu fyrir dómnum í dag. Dómarinn frestaði þinghaldinu vegna fregnanna. Samkvæmt DR tileinkaði Rosenvold stórum hluta lífs síns til Bandidos. Hann kom að stofnun gengisins í Danmörku á tíunda áratugnum. Áður hafði hann verið meðlimur annars mótorhjólagengis, sem hét Undertakers, en árið 1993 sameinaðist sá hópur Bandidos. „Fyrst var ég ritari klúbbsins hérna í Danmörku, svo varaforseti og svo forsetinn yfir allri Evrópu,“ sagði Rosenvold við réttarhöldin í febrúar síðastliðnum. Danmörk Erlend sakamál Andlát Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Ekstra bladet greinir frá andláti „kokksins“ en það kom í ljós þegar réttarhöld á hendur mótorhjólagenginu, sem snúast um að fá þau bönnuð í Danmörku, áttu að halda áfram í morgun. Saksóknari greindi dómnum frá andlátinu. Saksóknararnir vilja meina að Bandidos séu hættuleg og ofbeldisfull samtök, sem eigi því að verða leyst upp. Meðlimir Bandidos aftur á móti halda því fram að um félagsskap sé að ræða sem hafi áhuga á mótorhjólum. Frá því í desember síðastliðnum hefur verið lagt tímabundið bann á starfsemi samtakanna í Danmörku. Tíu meðlimir gengisins eru í haldi þessa stundina grunaðir um að funda þrátt fyrir þetta bann. Rosenvold, sem er forsvarsmaður Bandidos í Danmörku, var ekki einn þessara tíu, en fyrirhugað var að hann myndi gefa skýrslu fyrir dómnum í dag. Dómarinn frestaði þinghaldinu vegna fregnanna. Samkvæmt DR tileinkaði Rosenvold stórum hluta lífs síns til Bandidos. Hann kom að stofnun gengisins í Danmörku á tíunda áratugnum. Áður hafði hann verið meðlimur annars mótorhjólagengis, sem hét Undertakers, en árið 1993 sameinaðist sá hópur Bandidos. „Fyrst var ég ritari klúbbsins hérna í Danmörku, svo varaforseti og svo forsetinn yfir allri Evrópu,“ sagði Rosenvold við réttarhöldin í febrúar síðastliðnum.
Danmörk Erlend sakamál Andlát Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira