Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 8. apríl 2025 19:51 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Mark Schiefelbein Bandaríkin hafa lagt á 104 prósenta tollgjöld á innfluttar vörur frá Kína vegna mótvægisaðgerða stjórnvalda þar. Tollgjöldin taka gildi á miðnætti vestanhafs. Þetta staðfesti Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, samkvæmt umfjöllun BBC. Fimm dagar eru síðan stjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, lögðu á tollgjöld á lönd heimsins. Þar af var lagður 34 prósenta tollur á vörur frá Kína. Sá tollur bættist við að lágmarki tuttugu prósenta toll sem höfðu þegar verið settir á. Kínversk stjórnvöld kynntu þá mótaðgerðir og sögðust ætla sjálf að leggja 34 prósenta tolla á vörur frá Bandaríkjunum. Trump var óánægður með hótunina og sagði að hann myndi hækka sína tolla myndu kínversk stjórnvöld ekki hætta við mótaðgerðirnar. Sjá nánar: Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Leavitt sagði á blaðamannafundi að Trump trúi því að yfirvöld í Kína séu tilbúin í að semja. Það væru mistök af hálfu Kínverja að fara í mótvægisaðgerðir og því voru tollgjöldin hækkuð. Þá fari öll tollgjöld í gildi á ásettum tíma, engum gjöldum verði frestað. Ráðamenn um sjötíu landa hafa haft samband við yfirvöld í Bandaríkjunum til að semja um lægri tollgjöld, þar á meðal Japan, líkt og forsetinn greindi sjálfur frá í gærkvöldi. Að sögn Leavitt gætu lönd sem verða rukkuð um tíu prósent tollgjöld, líkt og Ísland, samið um lægri gjöld. Það sé hins vegar verkefni forsetans að ákveða hvort að eitthvað verði úr samningaviðræðum við þessu sjötíu lönd. Skattar og tollar Bandaríkin Donald Trump Kína Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Þetta staðfesti Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, samkvæmt umfjöllun BBC. Fimm dagar eru síðan stjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, lögðu á tollgjöld á lönd heimsins. Þar af var lagður 34 prósenta tollur á vörur frá Kína. Sá tollur bættist við að lágmarki tuttugu prósenta toll sem höfðu þegar verið settir á. Kínversk stjórnvöld kynntu þá mótaðgerðir og sögðust ætla sjálf að leggja 34 prósenta tolla á vörur frá Bandaríkjunum. Trump var óánægður með hótunina og sagði að hann myndi hækka sína tolla myndu kínversk stjórnvöld ekki hætta við mótaðgerðirnar. Sjá nánar: Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Leavitt sagði á blaðamannafundi að Trump trúi því að yfirvöld í Kína séu tilbúin í að semja. Það væru mistök af hálfu Kínverja að fara í mótvægisaðgerðir og því voru tollgjöldin hækkuð. Þá fari öll tollgjöld í gildi á ásettum tíma, engum gjöldum verði frestað. Ráðamenn um sjötíu landa hafa haft samband við yfirvöld í Bandaríkjunum til að semja um lægri tollgjöld, þar á meðal Japan, líkt og forsetinn greindi sjálfur frá í gærkvöldi. Að sögn Leavitt gætu lönd sem verða rukkuð um tíu prósent tollgjöld, líkt og Ísland, samið um lægri gjöld. Það sé hins vegar verkefni forsetans að ákveða hvort að eitthvað verði úr samningaviðræðum við þessu sjötíu lönd.
Skattar og tollar Bandaríkin Donald Trump Kína Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira