Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 06:01 Mastersmótið í golfi hefst í dag og verður sýnt frá öllum dögunum á Stöð 2 Sport 4. Getty/Richard Heathcote Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Mastersmótið í golfi fer af stað á Augusta vellinum í Georgíu fylki og allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Tindastóll getur sópað út Keflavík í Síkinu á Króknum en staðan er hins vegar jöfn hjá Val og Grindavík sem mætast á Hlíðarenda. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Það er einnig komið að átta liða úrslitunum í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Manchester United heimsækir Lyon og Tottenham fær Frankfurt í heimsókn í Evrópudeildinni. Chelsea er á útivelli á móti pólska liðnu Legia Varsjá í Sambandsdeildinni en það verða líka fleiri leikir sýndir í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Varsjá og Chelsea í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Tottenham og Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Djurgården og Rapid Vín í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá fyrsta degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá þriðja leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Bodö/Glimt og Lazio í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Lyon og Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Philadelphia Phillies í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Dagskráin í dag Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Sjá meira
Mastersmótið í golfi fer af stað á Augusta vellinum í Georgíu fylki og allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Tindastóll getur sópað út Keflavík í Síkinu á Króknum en staðan er hins vegar jöfn hjá Val og Grindavík sem mætast á Hlíðarenda. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Það er einnig komið að átta liða úrslitunum í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Manchester United heimsækir Lyon og Tottenham fær Frankfurt í heimsókn í Evrópudeildinni. Chelsea er á útivelli á móti pólska liðnu Legia Varsjá í Sambandsdeildinni en það verða líka fleiri leikir sýndir í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Varsjá og Chelsea í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Legia Tottenham og Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Djurgården og Rapid Vín í átta liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá fyrsta degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá þriðja leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá fyrri leik Bodö/Glimt og Lazio í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrri leik Lyon og Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og Philadelphia Phillies í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum.
Dagskráin í dag Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Sjá meira