Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. apríl 2025 16:10 Haukur Þrastarson gekk til liðs við Dinamo síðasta sumar. Andrzej Iwanczuk/Getty Images Haukar Þrastarsson varð bikarmeistari með rúmenska handboltaliðinu Dinamo Búkarest eftir afar öruggan 39-27 sigur gegn Potaissa Turda í úrslitaleik. Haukur skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Dinamo, sem byrjaði leikinn aðeins á afturfótunum en var fljótt að koma sér upp góðri forystu og leiddi með fimm mörkum í hálfleik. Dinamo steig svo enn fastar á bensíngjöfina eftir hlé og leiddi með tólf mörkum um miðjan seinni hálfleik, forysta sem liðið hélt alveg til enda. Haukar spilaði á miðjunni hjá Dinamo og skoraði fimm mörk úr sjö skotum, auk þess að gefa tvær stoðsendingar. Dinamo hefur nú orðið bikarmeistari tvö ár í röð en alls átta sinnum. Veszprém og Wisla Plock í úrslit Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar og Arons Pálmarssonar, komst áfram í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar í handbolta eftir þægilegan 40-26 sigur gegn Tatabánya í undanúrslitum fyrr í dag. Veszprém hefur einokað bikarinn undanfarin ár og orðið meistari fjórum sinnum í röð. Í úrslitaleiknum mætir liðið annað hvort Gyöngyös eða Pick Szeged, sem Janus Daði Smárason leikur með. Wisla Plock, liðið sem markmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, komst svo áfram í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í handbolta síðdegis með öruggum 40-25 sigri gegn Azoty Pulawy. Kielce bíður í úrslitaleiknum. Handbolti Rúmenía Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Haukur skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Dinamo, sem byrjaði leikinn aðeins á afturfótunum en var fljótt að koma sér upp góðri forystu og leiddi með fimm mörkum í hálfleik. Dinamo steig svo enn fastar á bensíngjöfina eftir hlé og leiddi með tólf mörkum um miðjan seinni hálfleik, forysta sem liðið hélt alveg til enda. Haukar spilaði á miðjunni hjá Dinamo og skoraði fimm mörk úr sjö skotum, auk þess að gefa tvær stoðsendingar. Dinamo hefur nú orðið bikarmeistari tvö ár í röð en alls átta sinnum. Veszprém og Wisla Plock í úrslit Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar og Arons Pálmarssonar, komst áfram í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar í handbolta eftir þægilegan 40-26 sigur gegn Tatabánya í undanúrslitum fyrr í dag. Veszprém hefur einokað bikarinn undanfarin ár og orðið meistari fjórum sinnum í röð. Í úrslitaleiknum mætir liðið annað hvort Gyöngyös eða Pick Szeged, sem Janus Daði Smárason leikur með. Wisla Plock, liðið sem markmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, komst svo áfram í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í handbolta síðdegis með öruggum 40-25 sigri gegn Azoty Pulawy. Kielce bíður í úrslitaleiknum.
Handbolti Rúmenía Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira