Stígvél og tækniframfarir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. apríl 2025 20:37 Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forstjóri RARIK segir að fyrirtækið sé að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp með gervigreindinni, sem nýtist vel við stýringu á kerfum fyrirtækisins og þjónustu við viðskiptavini. Hjá RARIK starfa um 220 manns á 19 starfsstöðvum út um allt land. Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira
Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira