Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. apríl 2025 17:24 Starkey á tónleikum með The Who árið 2006. EPA Zak Starkey trommuleikara bresku rokkhljómsveitarinnar The Who hefur að sögn verið bolað úr hljómsveitinni eftir þrjátíu ára samstarf. Hljómsveitin segir ákvörðunina sameiginlega. Brottrekstur Starkey má samkvæmt umfjöllun Sky rekja til styrktartónleika The Who fyrir krabbameinsveikt ungt fólk sem haldnir voru í mars. Í tónleikagagnrýni sem birt var á breska miðlinum Metro segir að Roger Daltrey, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, hafi á tónleikunum verið sýnilega pirraður út í frammistöðu Starkey það kvöld. Í sameiginlegri yfirlýsingu sem The Who sendi frá sér fyrr í vikunni segir að sameiginleg ákvörðun hafi verið tekin um að Starkey segði skilið við hljómsveitina. Starkey segir aftur á móti í yfirlýsingu til Rolling Stone að brottreksturinn komi honum á óvart. „Eftir að hafa spilað þessi lög öll þessi ár kemur þetta mér verulega á óvart og það hryggir mig að heyra að einhverjum hafi mislíkað frammistöðu mína þetta kvöld. En hvað er til ráða?“ Starkey gekk í hljómsveitina árið 1996. Upprunalegur trommari hljómsveitarinnar, Keith Moon, lést árið 1978 og segir Starkey mikinn heiður að hafa fengið að feta í fótspor Keith „frænda“, en Moon var fjölskylduvinur Starkey. Tónlist Bretland Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira
Brottrekstur Starkey má samkvæmt umfjöllun Sky rekja til styrktartónleika The Who fyrir krabbameinsveikt ungt fólk sem haldnir voru í mars. Í tónleikagagnrýni sem birt var á breska miðlinum Metro segir að Roger Daltrey, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, hafi á tónleikunum verið sýnilega pirraður út í frammistöðu Starkey það kvöld. Í sameiginlegri yfirlýsingu sem The Who sendi frá sér fyrr í vikunni segir að sameiginleg ákvörðun hafi verið tekin um að Starkey segði skilið við hljómsveitina. Starkey segir aftur á móti í yfirlýsingu til Rolling Stone að brottreksturinn komi honum á óvart. „Eftir að hafa spilað þessi lög öll þessi ár kemur þetta mér verulega á óvart og það hryggir mig að heyra að einhverjum hafi mislíkað frammistöðu mína þetta kvöld. En hvað er til ráða?“ Starkey gekk í hljómsveitina árið 1996. Upprunalegur trommari hljómsveitarinnar, Keith Moon, lést árið 1978 og segir Starkey mikinn heiður að hafa fengið að feta í fótspor Keith „frænda“, en Moon var fjölskylduvinur Starkey.
Tónlist Bretland Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira