Hafa aldrei rifist Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. apríl 2025 11:32 Amal Clooney og George Clooney eiga enn eftir að finna eitthvað til að rífast yfir. Gilbert Carrasquillo/GC Images „Við erum ennþá að reyna að finna eitthvað til þess að rífast yfir,“ sagði Hollywood stjarnan George Clooney í viðtali á dögunum. Þar hélt hann því fram að hann og eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, hafi aldrei nokkurn tíma rifist. Amal og George Clooney hafa verið gift í ellefu ár og eiga saman tvíburana Ellu og Alexander sem eru sjö ára. Sautján ára aldursmunur er á parinu, George verður 64 ára í byrjun maí og Amal er 47 ára. „Ég held að það hjálpi að ég var orðinn eldri og þroskaðri þegar ég byrjaði með Amal. Mér finnst ég svo óendanlega heppinn að hafa kynnst þessari stórkostlegu konu. Mér finnst ég stöðugt hafa unnið stóra lottó vinninginn. Það líður ekki dagur hjá þar sem mér finnst ég ekki vera heppnasti maður í heiminum,“ sagði hann í morgunspjalli við CBS en hann hefur í gegnum tíðina ekki leynt aðdáun sinni á eiginkonunni. „Ég er stoltur að vera í sama herbergi og hún. Ég er stoltur af því að vera eiginmaður hennar. Ég er stoltur að vera faðir barna hennar.“ Amal hefur sömuleiðis tjáð sig um hennar heittelskaða og lykilinn að velgengni sambandsins. „Ég held þetta sé 99 prósent heppni, að ná að hitta réttu manneskjuna fyrir þig. Og það sem við leggjum mikið upp úr er að vera ekki tortryggin í garð hvors annars, halda opnum hug og það kom mér á óvart hversu þægilega og fljótt þetta þróaðist hjá okkur.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Amal og George Clooney hafa verið gift í ellefu ár og eiga saman tvíburana Ellu og Alexander sem eru sjö ára. Sautján ára aldursmunur er á parinu, George verður 64 ára í byrjun maí og Amal er 47 ára. „Ég held að það hjálpi að ég var orðinn eldri og þroskaðri þegar ég byrjaði með Amal. Mér finnst ég svo óendanlega heppinn að hafa kynnst þessari stórkostlegu konu. Mér finnst ég stöðugt hafa unnið stóra lottó vinninginn. Það líður ekki dagur hjá þar sem mér finnst ég ekki vera heppnasti maður í heiminum,“ sagði hann í morgunspjalli við CBS en hann hefur í gegnum tíðina ekki leynt aðdáun sinni á eiginkonunni. „Ég er stoltur að vera í sama herbergi og hún. Ég er stoltur af því að vera eiginmaður hennar. Ég er stoltur að vera faðir barna hennar.“ Amal hefur sömuleiðis tjáð sig um hennar heittelskaða og lykilinn að velgengni sambandsins. „Ég held þetta sé 99 prósent heppni, að ná að hitta réttu manneskjuna fyrir þig. Og það sem við leggjum mikið upp úr er að vera ekki tortryggin í garð hvors annars, halda opnum hug og það kom mér á óvart hversu þægilega og fljótt þetta þróaðist hjá okkur.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira