Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. maí 2025 13:56 Stemmingin á forsýningu fyrsta þáttar Stóru stundarinnar í Smárabíó var ansi góð. Vísir/Hulda Margrét Fyrsti þáttur af Stóru stundinni á Stöð 2 verður frumsýndur í kvöld klukkan 19 en í þeim fylgir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir eftir viðmælendum í aðdraganda stærstu augnablika lífs þeirra. Í fyrsta þætti, sem verður í opinni dagskrá, fá áhorfendur að fylgjast með fæðingu barns. Á dögunum var haldin sérstök forsýning í Smárabíói á fyrsta þættinum fyrir tökulið, viðmælendur og aðra góða gesti, en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var þar afar góðmennt. Leikstjórinn Lúðvík Páll Lúðvíksson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir eru á bakvið Stóru stundina.Vísir/Hulda Margrét Þáttaröðin verður sú síðasta sem birtist á skjánum í umsjón Sigrúnar Óskar, að minnsta kosti í bili, því hún sagði upp störfum í byrjun árs og hyggst nú snúa sér að öðru. „Því fylgja óneitanlega blendnar tilfinningar eftir rúmlega sextán ára starf, en ég er mjög stolt af þessari þáttaröð og finnst gaman að enda þetta á að gefa fólki einstaka innsýn í líf annarra. Ég fæ kannski að nýta tækifærið hér og þakka viðmælendum innilega fyrir traustið - og líka Lúlla fyrir að þola mig í ferlinu, segir Sigrún og hlær, en leikstjóri og framleiðandi þáttanna er Lúðvík Páll Lúðvíksson. Sem fyrr segir fjallar fyrsti þátturinn um fæðingu barns, en hinir um brúðkaup, erfiðustu kokkakeppni í heimi og þátttöku elsta keppanda sögunnar í Ungfrú Ísland. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá forsýningunni: Hrafnhildur, tvíburasystir Smára sem er í aðalhlutverki í þættinum, með foreldrum þeirra, Eygló og Kristni.Vísir/Hulda Margrét Halldór Björnsson og Sigurjóna Scheving, afi og amma Anítu Rósar, sem er í aðalhlutverki í þættinum.Vísir/Hulda Margrét Hákon Sverrisson myndatökumaður og Sandra Rós Bjarnadóttir.Vísir/Hulda Margrét Ása Valgerður Eiríksdóttir og Gerður Yrja Ólafsdóttir stilltu sér upp.Vísir/Hulda Margrét Menn brostu misbreitt fyrir myndavélarnar. Garpur og Hákon Logi sýndu tennur en Jón Grétar og Friðjón slepptu því.Vísir/Hulda Margrét Helga Hauksdóttir framleiðandi, Katla Marín Þormarsdóttir dagskrárfulltrúi og Þórunn Elva Þorgeirsdóttir aðstoðarframleiðandi skemmtu sér vel.Vísir/Hulda Margrét Öfluga markaðsdeildin á Sýn mætti að sjálfsögðu.Vísir/Hulda Margrét Stóra stundin Tímamót Bíó og sjónvarp Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Sjá meira
Á dögunum var haldin sérstök forsýning í Smárabíói á fyrsta þættinum fyrir tökulið, viðmælendur og aðra góða gesti, en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var þar afar góðmennt. Leikstjórinn Lúðvík Páll Lúðvíksson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir eru á bakvið Stóru stundina.Vísir/Hulda Margrét Þáttaröðin verður sú síðasta sem birtist á skjánum í umsjón Sigrúnar Óskar, að minnsta kosti í bili, því hún sagði upp störfum í byrjun árs og hyggst nú snúa sér að öðru. „Því fylgja óneitanlega blendnar tilfinningar eftir rúmlega sextán ára starf, en ég er mjög stolt af þessari þáttaröð og finnst gaman að enda þetta á að gefa fólki einstaka innsýn í líf annarra. Ég fæ kannski að nýta tækifærið hér og þakka viðmælendum innilega fyrir traustið - og líka Lúlla fyrir að þola mig í ferlinu, segir Sigrún og hlær, en leikstjóri og framleiðandi þáttanna er Lúðvík Páll Lúðvíksson. Sem fyrr segir fjallar fyrsti þátturinn um fæðingu barns, en hinir um brúðkaup, erfiðustu kokkakeppni í heimi og þátttöku elsta keppanda sögunnar í Ungfrú Ísland. Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá forsýningunni: Hrafnhildur, tvíburasystir Smára sem er í aðalhlutverki í þættinum, með foreldrum þeirra, Eygló og Kristni.Vísir/Hulda Margrét Halldór Björnsson og Sigurjóna Scheving, afi og amma Anítu Rósar, sem er í aðalhlutverki í þættinum.Vísir/Hulda Margrét Hákon Sverrisson myndatökumaður og Sandra Rós Bjarnadóttir.Vísir/Hulda Margrét Ása Valgerður Eiríksdóttir og Gerður Yrja Ólafsdóttir stilltu sér upp.Vísir/Hulda Margrét Menn brostu misbreitt fyrir myndavélarnar. Garpur og Hákon Logi sýndu tennur en Jón Grétar og Friðjón slepptu því.Vísir/Hulda Margrét Helga Hauksdóttir framleiðandi, Katla Marín Þormarsdóttir dagskrárfulltrúi og Þórunn Elva Þorgeirsdóttir aðstoðarframleiðandi skemmtu sér vel.Vísir/Hulda Margrét Öfluga markaðsdeildin á Sýn mætti að sjálfsögðu.Vísir/Hulda Margrét
Stóra stundin Tímamót Bíó og sjónvarp Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Sjá meira