Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2025 10:27 Kim Kardashian mætti þakin demöntum í dómsal fyrr í vikunni. Getty Kim Kardashian, raunveruleikastjarnan og athafnakonan fræga, mætti í dómsal í París fyrr í vikunni þar sem hún mætti mönnunum sem rændu hana vopnaðir byssum árið 2016. Hún sendi þeim skýr skilaboð með því að mæta þakin demöntum að andvirði sjö milljón dollara. Kardashian hefur sagt frá því að hún hafi verið sannfærð um að hún myndi deyja og segir ránið hafa haft gífurlega mikil og slæm áhrif á hana. Menn sem klæddust lögreglubúningum ruddust vopnaðir inn í hótelherbergi hennar í október 2016. Þar bundu þeir hana og lögðu hana í baðkar á meðan þeir rændu skartgripum úr herberginu fyrir margar milljónir dala. Meðal annars tóku þeir 18,8 karata demanta trúlofunarhring sem hún hafði fengið frá Kanye West, fyrrverandi eiginmanni hennar. Flestir skartgripirnir hafa ekki fundist. Kim Kardashian á leið í dómshúsið í París fyrr í vikunni.AP/Aurelien Morissard Demantar í aðalhlutverki Kardashian vakti mikla athygli þegar hún mætti í dómsalinn þakin demöntum og klædd í glæsilega hönnun, allt eins og sannri stórstjörnu sæmir. Með henni var móðir hennar, Kris Jenner, í klassískri köflóttri kápu og svörtum buxum. Kardashian klæddist svörtum vintage-jakkakjól eftir breska hönnuðinn John Galliano frá árinu 1995, oddmjóum hælaskóm frá Saint Laurent. Hún toppaði svo lúkkið með svörtum sólgleraugum frá Alaïa og setti hárið upp í fágaðan snúð. Getty Aðalathygli vakti hálsmenið hennar úr 18 karata hvítagulli með 80 demöntum. Það vegur 52,17 karöt og er metið á um þrjár milljónir dollara, eða yfir 400 milljónir íslenskra króna. Hálsmenið er eftir hinn virta skartgripahönnuð Samer Halimeh frá New York. Auk hálsmensins skartaði Kardashian stærðarinnar demantshring, eyrnalokkum frá Repossi, eyrnaklemmu frá Briony Raymond, armbandi úr hvítagulli og glitrandi ökklabandi. Samkvæmt Page Six er allt skartið metið á samtals sjö milljónir dollara. Hollywood Frakkland Erlend sakamál Samfélagsmiðlar Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Kardashian hefur sagt frá því að hún hafi verið sannfærð um að hún myndi deyja og segir ránið hafa haft gífurlega mikil og slæm áhrif á hana. Menn sem klæddust lögreglubúningum ruddust vopnaðir inn í hótelherbergi hennar í október 2016. Þar bundu þeir hana og lögðu hana í baðkar á meðan þeir rændu skartgripum úr herberginu fyrir margar milljónir dala. Meðal annars tóku þeir 18,8 karata demanta trúlofunarhring sem hún hafði fengið frá Kanye West, fyrrverandi eiginmanni hennar. Flestir skartgripirnir hafa ekki fundist. Kim Kardashian á leið í dómshúsið í París fyrr í vikunni.AP/Aurelien Morissard Demantar í aðalhlutverki Kardashian vakti mikla athygli þegar hún mætti í dómsalinn þakin demöntum og klædd í glæsilega hönnun, allt eins og sannri stórstjörnu sæmir. Með henni var móðir hennar, Kris Jenner, í klassískri köflóttri kápu og svörtum buxum. Kardashian klæddist svörtum vintage-jakkakjól eftir breska hönnuðinn John Galliano frá árinu 1995, oddmjóum hælaskóm frá Saint Laurent. Hún toppaði svo lúkkið með svörtum sólgleraugum frá Alaïa og setti hárið upp í fágaðan snúð. Getty Aðalathygli vakti hálsmenið hennar úr 18 karata hvítagulli með 80 demöntum. Það vegur 52,17 karöt og er metið á um þrjár milljónir dollara, eða yfir 400 milljónir íslenskra króna. Hálsmenið er eftir hinn virta skartgripahönnuð Samer Halimeh frá New York. Auk hálsmensins skartaði Kardashian stærðarinnar demantshring, eyrnalokkum frá Repossi, eyrnaklemmu frá Briony Raymond, armbandi úr hvítagulli og glitrandi ökklabandi. Samkvæmt Page Six er allt skartið metið á samtals sjö milljónir dollara.
Hollywood Frakkland Erlend sakamál Samfélagsmiðlar Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira