Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 20:35 VÆB-bræður og dansarar þeirra voru ansi flottir á sviðinu í Basel. Íslendingar voru gríðarlega ánægðir með frammistöðu þeirra VÆB-bræðra, sem stigu tíundu á svið í Basel, á samfélagsmiðlum. Margir hafa sannfærst um að Ísland muni sigra keppnina. Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025 Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira
Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Sjá meira