„Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. maí 2025 21:39 Ágúst og Bjarki Bóasson, einn af dómurum kvöldsins. Vísir/Diego Valur sigraði í kvöld Hauka 30-28 í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna. Liðið er því komið með 1-0 forystu í einvíginu, en það þarf þrjá sigra til að vinna einvígið. Ágúst Jóhannsson þjálfari liðsins var ánægður með úrslit kvöldsins. „Mér fannst við vera bara nokkuð sannfærandi í fyrri hálfleiknum. Varnarleikurinn var mjög góður í fyrri, ég hefði vilja geta keyrt aðeins betur en það sást kannski að liðið var aðeins laskað, lúið, og þreytt. Ég var ánægður með stöðuna í hálfleik og mér fannst sóknin bara heilt yfir góð allan leikinn. Við hins vegar missum aðeins tökin varnarlega í seinni hálfleik og það er eitthvað sem við þurfum að bæta fyrir næsta leik,“ sagði Ágúst. Valskonur voru krýndar á dögunum Evrópubikarmeistarar, en eru því skiljanlega kannski pínu þreyttar. Það var því gríðarlega sterkt hjá þeim að hafa tekið sigurinn í fyrsta leiknum. „Það var auðvitað bara mjög gott. Við vissum að við værum að mæta frábæru Hauka liði, með tvo frábæra þjálfara, sem spila taktískan og góðan handbolta. Þau eru með topp leikmenn í öllum stöðum. Þannig við vissum að þetta yrði bara járn í járn, og það verður það bara áfram,“ sagði Ágúst. Ágúst ræðir við sínar konur.Vísir/Diego „Ég set spurningamerki við hvernig dómgæslan var“ Hauka liðið pressaði mjög ofarlega á Valsliðið þegar leið að lokum síðari hálfleiks og náðu þar af leiðandi að minnka muninn. Ágúst var hins vegar ekki sáttur með hvernig dómarateymið tók á þeim kafla. „Við sköpuðum okkur færi þá og missum boltann reyndar tvisvar sem mér fannst kannski frekar vera þreytumerki. Það er tvisvar sem að Thea spólar sig í gegn með hálft Hauka liðið á bakinu, en þeim fannst ekki ástæða til þess að reka út af. Ég set bara algjört spurningarmerki við það hvernig dómgæslan var í þessum leik, og það í báðar áttir. Það er ekki að það hallaði á okkur. Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku, í fyrsta leik í úrslitakeppni, um Íslandsmeistara titilinn. Finnst mér ansi skrýtið,“ sagði Ágúst. Handbolti Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
„Mér fannst við vera bara nokkuð sannfærandi í fyrri hálfleiknum. Varnarleikurinn var mjög góður í fyrri, ég hefði vilja geta keyrt aðeins betur en það sást kannski að liðið var aðeins laskað, lúið, og þreytt. Ég var ánægður með stöðuna í hálfleik og mér fannst sóknin bara heilt yfir góð allan leikinn. Við hins vegar missum aðeins tökin varnarlega í seinni hálfleik og það er eitthvað sem við þurfum að bæta fyrir næsta leik,“ sagði Ágúst. Valskonur voru krýndar á dögunum Evrópubikarmeistarar, en eru því skiljanlega kannski pínu þreyttar. Það var því gríðarlega sterkt hjá þeim að hafa tekið sigurinn í fyrsta leiknum. „Það var auðvitað bara mjög gott. Við vissum að við værum að mæta frábæru Hauka liði, með tvo frábæra þjálfara, sem spila taktískan og góðan handbolta. Þau eru með topp leikmenn í öllum stöðum. Þannig við vissum að þetta yrði bara járn í járn, og það verður það bara áfram,“ sagði Ágúst. Ágúst ræðir við sínar konur.Vísir/Diego „Ég set spurningamerki við hvernig dómgæslan var“ Hauka liðið pressaði mjög ofarlega á Valsliðið þegar leið að lokum síðari hálfleiks og náðu þar af leiðandi að minnka muninn. Ágúst var hins vegar ekki sáttur með hvernig dómarateymið tók á þeim kafla. „Við sköpuðum okkur færi þá og missum boltann reyndar tvisvar sem mér fannst kannski frekar vera þreytumerki. Það er tvisvar sem að Thea spólar sig í gegn með hálft Hauka liðið á bakinu, en þeim fannst ekki ástæða til þess að reka út af. Ég set bara algjört spurningarmerki við það hvernig dómgæslan var í þessum leik, og það í báðar áttir. Það er ekki að það hallaði á okkur. Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku, í fyrsta leik í úrslitakeppni, um Íslandsmeistara titilinn. Finnst mér ansi skrýtið,“ sagði Ágúst.
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira