Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2025 10:01 Leikmaðurinn sem endaði í sæti 4. grafík/heiðar Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 4. Sigursteinn Gíslason Lið: ÍA, KR Staða: Bakvörður/miðjumaður Fæðingarár: 1968 Íslandsmeistari: 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1999, 2000, 2002, 2003 Bikarmeistari: 1993, 1996, 1999 Leikir: 232 Mörk: 13 Stoðsendingar: 21 Leikmaður ársins: 1994 Tvisvar sinnum í liði ársins Sigursteinn Gíslason er mesti sigurvegari íslensks nútímafótbolta. Enginn hefur oftar orðið Íslandsmeistari (níu sinnum) og hann varð auki bikarmeistari í þrígang. Sigursteinn varð Íslandsmeistari með ÍA fimm ár í röð og fór svo í KR. Vesturbæjarliðið hafði ekki orðið Íslandsmeistari í 31 ár en vann titilinn fjórum sinnum á þeim fimm árum sem Sigursteinn var hjá því. Sigursteinn Gíslason smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn eftir sigur ÍA á ÍBV í lokaumferðinni 1994.á sigurslóð Sigursteinn var mjög fjölhæfur en kunni best við sig á miðjunni. En snemma tímabils 1993 var hann færður í stöðu vinstri bakvarðar, eitthvað sem honum leyst ekkert sérstaklega vel á til að byrja með. En það reyndist mikið gæfuspor fyrir hann. Besta tímabil Sigursteins var 1994 en þá var hann valinn leikmaður ársins. Hann er eini bakvörðurinn sem hefur fengið þessa viðurkenningu síðan byrjað var að veita hana 1984. Ólafur Adolfsson minntist áhrifa Sigursteins á Íslandsmeistaratitil ÍA 1994 í Skaganum. Það sem að mínu mati stendur upp úr þarna 1994 er frammistaða Sigursteins Gíslasonar heitins sem var algjörlega frábær. Þegar maður fer í gegnum leikina sem spiluðum og það var í raun ekkert að gerast tekur vinstri bakvörðurinn sig til, þrammar með boltann fram völlinn og það endar í marki. Þetta var regla frekar en undantekning. Það gerðist svo oft hjá ÍA þegar það urðu mannabreytingar steig einhver upp og þarna steig Sigursteinn Gíslason upp með afgerandi hætti og það má kannski segja að hann hafi verið þessi lykilþáttur sem tryggði það að við urðum Íslandsmeistarar. ÍA varð Íslandsmeistari fjögur ár í röð (1992-95) eftir að hafa komið upp úr næstefstu deild en fékk mikla samkeppni um titilinn 1996. Sem frægt var réðust úrslit Íslandsmótsins í lokaumferðinni þar sem ÍA og KR áttust við á Akranesi. Guðjón Þórðarson gerði nokkrar tilfærslur á liði Skagamanna fyrir leikinn og ein sú mikilvægasta var að setja Sigurstein aftur á miðjuna við hlið Alexanders Högnasonar. Hann sýndi gamla takta, átti frábæran leik og lagði upp þriðja mark ÍA í 4-1 sigri. Sigursteinn missti talsvert úr tímabilin 1997 og 1998 en gekk í raðir KR fyrir tímabilið 1999. KR hafði tapað úrslitaleik um titilinn 1996 og 1998 og ekki orðið Íslandsmeistari síðan 1968. En koma tveggja Skagamanna, Sigursteins og Bjarka Gunnlaugssonar, gerði gæfumuninn fyrir KR sem vann tvöfalt á aldarafmæli félagsins. KR varð aftur Íslandsmeistari 2000, var næstum fallið 2001 en vann svo titilinn undir stjórn Willums Þórs Þórssonar 2002 og 2003. Eftir það fór Sigursteinn í Víking þar sem hann lauk ferlinum 2004. Sigursteinn féll frá í ársbyrjun 2012, 43 ára, eftir baráttu við krabbamein. Eftirmælin um þennan mikla sigurvegara eru falleg en hann er ekki bara í goðsagnatölu hjá ÍA og KR heldur einnig hjá Leikni þar sem hann þjálfaði og var hársbreidd frá því að koma liðinu upp í efstu deild. „Hann var bara sigurvegari númer eitt, tvö og þrjú. Það komst ekkert annað að,“ sagði markvörðurinn Kristján Finnbogason, fyrrverandi samherji Sigursteins hjá ÍA og KR, um hann í Goðsögnum efstu deildar. Það eru orð að sönnu. Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira
4. Sigursteinn Gíslason Lið: ÍA, KR Staða: Bakvörður/miðjumaður Fæðingarár: 1968 Íslandsmeistari: 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1999, 2000, 2002, 2003 Bikarmeistari: 1993, 1996, 1999 Leikir: 232 Mörk: 13 Stoðsendingar: 21 Leikmaður ársins: 1994 Tvisvar sinnum í liði ársins Sigursteinn Gíslason er mesti sigurvegari íslensks nútímafótbolta. Enginn hefur oftar orðið Íslandsmeistari (níu sinnum) og hann varð auki bikarmeistari í þrígang. Sigursteinn varð Íslandsmeistari með ÍA fimm ár í röð og fór svo í KR. Vesturbæjarliðið hafði ekki orðið Íslandsmeistari í 31 ár en vann titilinn fjórum sinnum á þeim fimm árum sem Sigursteinn var hjá því. Sigursteinn Gíslason smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn eftir sigur ÍA á ÍBV í lokaumferðinni 1994.á sigurslóð Sigursteinn var mjög fjölhæfur en kunni best við sig á miðjunni. En snemma tímabils 1993 var hann færður í stöðu vinstri bakvarðar, eitthvað sem honum leyst ekkert sérstaklega vel á til að byrja með. En það reyndist mikið gæfuspor fyrir hann. Besta tímabil Sigursteins var 1994 en þá var hann valinn leikmaður ársins. Hann er eini bakvörðurinn sem hefur fengið þessa viðurkenningu síðan byrjað var að veita hana 1984. Ólafur Adolfsson minntist áhrifa Sigursteins á Íslandsmeistaratitil ÍA 1994 í Skaganum. Það sem að mínu mati stendur upp úr þarna 1994 er frammistaða Sigursteins Gíslasonar heitins sem var algjörlega frábær. Þegar maður fer í gegnum leikina sem spiluðum og það var í raun ekkert að gerast tekur vinstri bakvörðurinn sig til, þrammar með boltann fram völlinn og það endar í marki. Þetta var regla frekar en undantekning. Það gerðist svo oft hjá ÍA þegar það urðu mannabreytingar steig einhver upp og þarna steig Sigursteinn Gíslason upp með afgerandi hætti og það má kannski segja að hann hafi verið þessi lykilþáttur sem tryggði það að við urðum Íslandsmeistarar. ÍA varð Íslandsmeistari fjögur ár í röð (1992-95) eftir að hafa komið upp úr næstefstu deild en fékk mikla samkeppni um titilinn 1996. Sem frægt var réðust úrslit Íslandsmótsins í lokaumferðinni þar sem ÍA og KR áttust við á Akranesi. Guðjón Þórðarson gerði nokkrar tilfærslur á liði Skagamanna fyrir leikinn og ein sú mikilvægasta var að setja Sigurstein aftur á miðjuna við hlið Alexanders Högnasonar. Hann sýndi gamla takta, átti frábæran leik og lagði upp þriðja mark ÍA í 4-1 sigri. Sigursteinn missti talsvert úr tímabilin 1997 og 1998 en gekk í raðir KR fyrir tímabilið 1999. KR hafði tapað úrslitaleik um titilinn 1996 og 1998 og ekki orðið Íslandsmeistari síðan 1968. En koma tveggja Skagamanna, Sigursteins og Bjarka Gunnlaugssonar, gerði gæfumuninn fyrir KR sem vann tvöfalt á aldarafmæli félagsins. KR varð aftur Íslandsmeistari 2000, var næstum fallið 2001 en vann svo titilinn undir stjórn Willums Þórs Þórssonar 2002 og 2003. Eftir það fór Sigursteinn í Víking þar sem hann lauk ferlinum 2004. Sigursteinn féll frá í ársbyrjun 2012, 43 ára, eftir baráttu við krabbamein. Eftirmælin um þennan mikla sigurvegara eru falleg en hann er ekki bara í goðsagnatölu hjá ÍA og KR heldur einnig hjá Leikni þar sem hann þjálfaði og var hársbreidd frá því að koma liðinu upp í efstu deild. „Hann var bara sigurvegari númer eitt, tvö og þrjú. Það komst ekkert annað að,“ sagði markvörðurinn Kristján Finnbogason, fyrrverandi samherji Sigursteins hjá ÍA og KR, um hann í Goðsögnum efstu deildar. Það eru orð að sönnu.
Lið: ÍA, KR Staða: Bakvörður/miðjumaður Fæðingarár: 1968 Íslandsmeistari: 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1999, 2000, 2002, 2003 Bikarmeistari: 1993, 1996, 1999 Leikir: 232 Mörk: 13 Stoðsendingar: 21 Leikmaður ársins: 1994 Tvisvar sinnum í liði ársins
Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00 Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira
Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26. maí 2025 10:00
Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01
Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00
Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07
Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00