Fjórir miðverðir í íslensku vörninni á Lerkendal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 16:45 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði landsliðsins og besti leikmaður þess og kemur nú aftur inn í liðið. Getty/Alex Nicodim Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Noregi í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fer fram á Lerkendal Stadion í Þrándheimi og hefst hann kl. 18:00 að íslenskum tíma. Ísland er í þriðja sæti riðilsins með þrjú stig eftir fjóra leiki á meðan Noregur er í öðru sæti með fjögur stig eftir fjóra leiki. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli á Þróttarvelli í apríl. Þorsteinn gerir fjórar breytingar frá byrjunarliði sínu í síðasta leik liðsins í apríl og mestu munar um að fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kemur aftur inn eftir meiðsli. Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í síðasta leik sínum. Auk Glódísar koma einnig inn í liðið þær Natasha Moraa Anasi, Hildur Antonsdóttir og Sandra María Jessen. Berglind Rós Ágústsdóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Guðný Árnadóttir fara allar úr byrjunarliðinu. Glódís er ein af fjórum miðvörðum í varnarlínu íslenska liðsins en hinar eru Guðrún Arnardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Natasha Moraa Anasi. Guðrún og Natasha taka að sér bakvarðarstöðurnar. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem skoraði þrennu í síðasta leik, er á miðjunni ásamt Alexöndru Jóhannsdóttur og Hildi Antonsdóttur. Frammi eru síðan þær Sveindís Jane Jónsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Sandra María Jessen. Byrjunarliðið á móti Noregi: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Natasha Moraa Anasi Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Hlín Eiríksdóttir Sandra María Jessen Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Leikurinn fer fram á Lerkendal Stadion í Þrándheimi og hefst hann kl. 18:00 að íslenskum tíma. Ísland er í þriðja sæti riðilsins með þrjú stig eftir fjóra leiki á meðan Noregur er í öðru sæti með fjögur stig eftir fjóra leiki. Fyrri leikur liðanna endaði með markalausu jafntefli á Þróttarvelli í apríl. Þorsteinn gerir fjórar breytingar frá byrjunarliði sínu í síðasta leik liðsins í apríl og mestu munar um að fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kemur aftur inn eftir meiðsli. Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í síðasta leik sínum. Auk Glódísar koma einnig inn í liðið þær Natasha Moraa Anasi, Hildur Antonsdóttir og Sandra María Jessen. Berglind Rós Ágústsdóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Guðný Árnadóttir fara allar úr byrjunarliðinu. Glódís er ein af fjórum miðvörðum í varnarlínu íslenska liðsins en hinar eru Guðrún Arnardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Natasha Moraa Anasi. Guðrún og Natasha taka að sér bakvarðarstöðurnar. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, sem skoraði þrennu í síðasta leik, er á miðjunni ásamt Alexöndru Jóhannsdóttur og Hildi Antonsdóttur. Frammi eru síðan þær Sveindís Jane Jónsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Sandra María Jessen. Byrjunarliðið á móti Noregi: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Natasha Moraa Anasi Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Hlín Eiríksdóttir Sandra María Jessen
Byrjunarliðið á móti Noregi: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Natasha Moraa Anasi Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Hlín Eiríksdóttir Sandra María Jessen
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira