„Fallegur dagur“ fyrir útskrift Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. maí 2025 23:30 Ketill Ágústsson nýstúdent tók lagið Fallegur dagur eftir Bubba Morthens. MS/Sigurjón Ragnar Tæplega tvö hundruð nemendur brautskráðust frá Menntaskólanum við Sund en í ræðum hátíðarhaldanna var þeim lýst sem ólíkum nemendum sem lærðu allir mikilvægar lexíur á meðan skólagöngunni stóð. Bæði dúx og semídúx skólans komu af félagsfræðibraut. 194 nemendur brautskráðust frá skólanum í dag, annars vegar 73 nemendur af náttúrufræðibraut og hins vegar 121 af félagsfræðibraut. Dúx skólans var Amelía Rós Gilsdorf sem var með meðaleinkunn upp á 9,46. Hún er nýstúdent af félagsfræði- og sögulínu. Semídúx skólans kom einnig af félagsfræði- og sögulínu en það er Matthilda Ósk Ólafsdóttir. Meðaleinkunn Matthildu var 9,28. Útskriftarnemarnir voru alls 194.MS/Sigurjón Ragnar Málfundafélagið SMS hlaut tvö hundruð þúsund króna styrk frá Tjarnasjóðinum. Ætlast er til að fjármagnið verði notað í þjálfun Morfís-liðs skólans og uppbyggingu þess á komandi skólaári. Morfís-lið MS komst í úrslit á þessu skólaári. Ketill Ágústsson, fráfarandi ármaður SMS og nýstúdent, fékk þann heiður að ljúka athöfninni þar sem hann söng lagði Fallegur dagur eftir Bubba Morthens og spilaði á gítar. Ólíkur hópur sem lærði mikilvægar lexíur Helga Sigríður Þórsdóttir, rektor MS, hélt tölu fyrir nemendur. Hún sagði hópinn samanstanda af ólíku fólki sem hafi markað djúp spor í skólalífið. Meðal nemenda væri meðal annars tónlistarfólk, íþróttafólk, upprennandi vísindafólk og framtíðarfrumkvöðlar. Hún gaf sér einnig tíma til að þakka starfsfólki og kennurum auk forráðafólki nemendanna fyrir stuðning þeirra. Kór starfsfólks skólans söng stúdentasönginn Gaudeamus Igitur.MS/Sigurjón Ragnar „Bakland aðstandenda væri dýrmætt og því miður ekki alltaf sjálfsagt,“ er haft eftir Helgu Sigríði í tilkynningu á heimasíðu skólans. Fyrir hönd nemenda flutti Agla Rut Egilsdóttir ræðu. Hún fór yfir hvað þau hefðu lært á skólagöngunni. Það voru ekki einungis tungumál eða stærðfræði heldur lærðu nemendurnir einnig að vera sjálfri sér trúir og að finna sína eigin leið. Agla Rut Egilsdóttir fékk það hlutverk að halda ræðu fyrir hönd nýstúdenta.MS/Sigurjón Ragnar Stefán Jón Hafstein hélt ræðu fyrir hönd þeirra sem útskrifuðust fyrir fimmtíu árum. Hann fór yfir þær breytingar sem hafa átt sér stað í samfélaginu frá því að hann lauk stúdentsprófi sínu. „Í tilefni útskriftarafmælisins veitti útskriftarárgangur 50 ára stúdenta rausnarlegan styrk í Styrktarsjóð Menntaskólans við Sund,“ stendur í tilkynningu frá skólanum. Framhaldsskólar Dúxar Tímamót Skóla- og menntamál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
194 nemendur brautskráðust frá skólanum í dag, annars vegar 73 nemendur af náttúrufræðibraut og hins vegar 121 af félagsfræðibraut. Dúx skólans var Amelía Rós Gilsdorf sem var með meðaleinkunn upp á 9,46. Hún er nýstúdent af félagsfræði- og sögulínu. Semídúx skólans kom einnig af félagsfræði- og sögulínu en það er Matthilda Ósk Ólafsdóttir. Meðaleinkunn Matthildu var 9,28. Útskriftarnemarnir voru alls 194.MS/Sigurjón Ragnar Málfundafélagið SMS hlaut tvö hundruð þúsund króna styrk frá Tjarnasjóðinum. Ætlast er til að fjármagnið verði notað í þjálfun Morfís-liðs skólans og uppbyggingu þess á komandi skólaári. Morfís-lið MS komst í úrslit á þessu skólaári. Ketill Ágústsson, fráfarandi ármaður SMS og nýstúdent, fékk þann heiður að ljúka athöfninni þar sem hann söng lagði Fallegur dagur eftir Bubba Morthens og spilaði á gítar. Ólíkur hópur sem lærði mikilvægar lexíur Helga Sigríður Þórsdóttir, rektor MS, hélt tölu fyrir nemendur. Hún sagði hópinn samanstanda af ólíku fólki sem hafi markað djúp spor í skólalífið. Meðal nemenda væri meðal annars tónlistarfólk, íþróttafólk, upprennandi vísindafólk og framtíðarfrumkvöðlar. Hún gaf sér einnig tíma til að þakka starfsfólki og kennurum auk forráðafólki nemendanna fyrir stuðning þeirra. Kór starfsfólks skólans söng stúdentasönginn Gaudeamus Igitur.MS/Sigurjón Ragnar „Bakland aðstandenda væri dýrmætt og því miður ekki alltaf sjálfsagt,“ er haft eftir Helgu Sigríði í tilkynningu á heimasíðu skólans. Fyrir hönd nemenda flutti Agla Rut Egilsdóttir ræðu. Hún fór yfir hvað þau hefðu lært á skólagöngunni. Það voru ekki einungis tungumál eða stærðfræði heldur lærðu nemendurnir einnig að vera sjálfri sér trúir og að finna sína eigin leið. Agla Rut Egilsdóttir fékk það hlutverk að halda ræðu fyrir hönd nýstúdenta.MS/Sigurjón Ragnar Stefán Jón Hafstein hélt ræðu fyrir hönd þeirra sem útskrifuðust fyrir fimmtíu árum. Hann fór yfir þær breytingar sem hafa átt sér stað í samfélaginu frá því að hann lauk stúdentsprófi sínu. „Í tilefni útskriftarafmælisins veitti útskriftarárgangur 50 ára stúdenta rausnarlegan styrk í Styrktarsjóð Menntaskólans við Sund,“ stendur í tilkynningu frá skólanum.
Framhaldsskólar Dúxar Tímamót Skóla- og menntamál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira