Tékknesk herþota hluti af árlegri flugsýningu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 00:02 Tékknesku herþotunni var bæði lýst sem geggjaðri og sem viðbjóðslegri. Stöð 2 Margt var um manninn á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar haldin var árleg flugsýning Flugmálafélags Íslands. Blíðskaparveður var á vellinum en ekki voru allir jafn ánægðir með herlegheitin. Á flugvellinum mátti sjá fjölda loftfara af öllum stærðum og gerðum, bæði á jörðu og í lofti. Færustu listflugmenn léku listir sínar auk erlendra gesta. Meðal þeirra voru breiðþotur Play og Icelandair. Tékkneski herinn tók þátt og var orrustuþotu þeirra flogið yfir svæðið. Er þetta í fyrsta sinn sem gestir sýningarinnar fá að sjá orrustu þessarar gerðar. Hún er talin vera meðal fremstu herþota heimsins. Hægt er að sjá brot af því sem var í boði í spilaranum hér fyrir neðan: Þó virtust allir ekki vera jafn hrifnir af herþotunni og gestir sýningarinnar. Í Facebook-hópi íbúa í Miðborginni skapaðist umræða um hvers kyns farartæki flygi yfir borgina. Herþotan var kölluð „svart drasl“ og „viðbjóður“ af einhverjum meðlimum hópsins auk þess sem kvartað var undan miklum hávaði sem fylgdi fluginu. Rétt er að taka fram að ekki það voru ekki allir sammála því að herþotan væri „viðbjóður“ og sögðu viðburðinn hafa verið geggjaðan. Fréttir af flugi Reykjavík Tékkland Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Á flugvellinum mátti sjá fjölda loftfara af öllum stærðum og gerðum, bæði á jörðu og í lofti. Færustu listflugmenn léku listir sínar auk erlendra gesta. Meðal þeirra voru breiðþotur Play og Icelandair. Tékkneski herinn tók þátt og var orrustuþotu þeirra flogið yfir svæðið. Er þetta í fyrsta sinn sem gestir sýningarinnar fá að sjá orrustu þessarar gerðar. Hún er talin vera meðal fremstu herþota heimsins. Hægt er að sjá brot af því sem var í boði í spilaranum hér fyrir neðan: Þó virtust allir ekki vera jafn hrifnir af herþotunni og gestir sýningarinnar. Í Facebook-hópi íbúa í Miðborginni skapaðist umræða um hvers kyns farartæki flygi yfir borgina. Herþotan var kölluð „svart drasl“ og „viðbjóður“ af einhverjum meðlimum hópsins auk þess sem kvartað var undan miklum hávaði sem fylgdi fluginu. Rétt er að taka fram að ekki það voru ekki allir sammála því að herþotan væri „viðbjóður“ og sögðu viðburðinn hafa verið geggjaðan.
Fréttir af flugi Reykjavík Tékkland Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira