Ríkið keypti nýjan sendiherrabústað á 750 milljónir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2025 19:30 Íbúðin er á eftirsóttum stað í miðbæ Óslóar. Beleven studios fasteignasala Íslenska ríkið hefur fest kaup á nýjum sendiherrabústað í Noregi. Fyrir valinu varð 363 fermetra íbúð í dýru hverfi í miðbæ Óslóar við höfnina, og nam kaupverðið 59,8 milljónum norskra króna, sem samsvara tæplega 754 milljónum íslenskra miðað við gengi dagsins. Greint var frá því í apríl að Íslenska sendiráðið í Ósló hefði sett sendiherrabústaðinn í Bygdøy á sölu og keypt minni íbúð í miðbæ Óslóar. Ásett verð er 75 milljónir norskra króna, tæplega milljarður íslenskra. Norski miðillinn E24 hafði eftir utanríkisráðueytinu að stefnt væri að því að selja dýr, stór viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem væru ódýrar í rekstri og krefðust minna viðhalds. Svo virðist sem bústaðurinn í Bygdøy hafi ekki selst enn sem komið er, en eignina má enn finna á norskum fasteignasíðum. Nýja íbúðin í miðbæ Óslóar var í eigu Stefans Strandberg fyrrverandi landsliðsmanns Noregs í fótbolta, sem keypti íbúðina árið 2020 á 38 milljónir norskra króna, sem gera um 479 milljónir á gengi dagsins í dag. Íbúðin sem um ræðir var áður þrjár aðgreindar íbúðir sem voru sameinaðar í eina mun stærri íbúð fyrir um tuttugu árum. Íbúðin er með þrjár svalir. Norski miðillinn E24 greinir frá því að Stefan hafi óskað eftir 65 milljónum norskra króna fyrir íbúðina, 819 milljónum íslenskra, en utanríkisráðuneytið festi kaup á henni á um það bil 750 milljónir íslenskra. E24 hafði eftir Anders Kverneberg, fasteignasalanum sem annaðist söluna, að hann væri mjög sáttur með söluna. Noregur Sendiráð Íslands Rekstur hins opinbera Íslendingar erlendis Fasteignamarkaður Utanríkismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Greint var frá því í apríl að Íslenska sendiráðið í Ósló hefði sett sendiherrabústaðinn í Bygdøy á sölu og keypt minni íbúð í miðbæ Óslóar. Ásett verð er 75 milljónir norskra króna, tæplega milljarður íslenskra. Norski miðillinn E24 hafði eftir utanríkisráðueytinu að stefnt væri að því að selja dýr, stór viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem væru ódýrar í rekstri og krefðust minna viðhalds. Svo virðist sem bústaðurinn í Bygdøy hafi ekki selst enn sem komið er, en eignina má enn finna á norskum fasteignasíðum. Nýja íbúðin í miðbæ Óslóar var í eigu Stefans Strandberg fyrrverandi landsliðsmanns Noregs í fótbolta, sem keypti íbúðina árið 2020 á 38 milljónir norskra króna, sem gera um 479 milljónir á gengi dagsins í dag. Íbúðin sem um ræðir var áður þrjár aðgreindar íbúðir sem voru sameinaðar í eina mun stærri íbúð fyrir um tuttugu árum. Íbúðin er með þrjár svalir. Norski miðillinn E24 greinir frá því að Stefan hafi óskað eftir 65 milljónum norskra króna fyrir íbúðina, 819 milljónum íslenskra, en utanríkisráðuneytið festi kaup á henni á um það bil 750 milljónir íslenskra. E24 hafði eftir Anders Kverneberg, fasteignasalanum sem annaðist söluna, að hann væri mjög sáttur með söluna.
Noregur Sendiráð Íslands Rekstur hins opinbera Íslendingar erlendis Fasteignamarkaður Utanríkismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira