Besti ungi leikmaðurinn í Bónus deildinni semur við Álftanes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 20:03 Hilmir Arnarson er búinn að máta Álftanesbúninginn. Álftanes körfubolti Álftnesingar hafa styrkt lið sitt fyrir næsta tímabil í körfuboltanum en hinn tvítugi Hilmir Arnarson er genginn í raðir Álftnesinga og hefur samið við félagið til næstu tveggja ára. Hilmir er mjög efnilegur leikmaður en hann var útnefndur besti ungi leikmaður deildarinnar fyrir frammistöðu sína með Haukum á nýloknu tímabili. Hilmir var með 7,5 stig meðaltali í leik en hann var með 35% þriggja stiga nýtingu og leiddi deildina í vítinganýtingu með 95,7%. Hilmir þykir frábær liðsmaður sem les leikinn vel. Hann er auk þess virkilega öflug skytta og duglegur varnarmaður. Hilmir náði miklu flugi eftir því sem leið á tímabilið og skoraði rúm tíu stig í leik eftir áramót. Hann er 194 sentímetrar á hæð og leikur oftast í stöðu bakvarðar. Hilmir hefur leikið á fjórða tug leikja fyrir yngri landslið Íslands og verið í lykilhlutverki. Hann er hluti af mögnuðu u18 ára landsliði sem tryggði sér sæti í A-deild Evrópukeppninnar. Þar leika bestu lið álfunnar. Hilmir og félagar héldu sér í A-deildinni síðasta sumar með vaskri framgöngu. Að lokum má benda á að Hilmir hefur verið einstaklega sigursæll á sínum yngri flokka ferli. Hann hefur það meðal annars á afrekaskrá sinni að hafa orðið Íslandsmeistari í öllum flokkum sem keppt er í, frá 10 ára flokki og upp í hinn svokallaða ungmennaflokk. Hann á bara eftir að verða Íslandsmeistari í meistaraflokki. Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Hilmir er mjög efnilegur leikmaður en hann var útnefndur besti ungi leikmaður deildarinnar fyrir frammistöðu sína með Haukum á nýloknu tímabili. Hilmir var með 7,5 stig meðaltali í leik en hann var með 35% þriggja stiga nýtingu og leiddi deildina í vítinganýtingu með 95,7%. Hilmir þykir frábær liðsmaður sem les leikinn vel. Hann er auk þess virkilega öflug skytta og duglegur varnarmaður. Hilmir náði miklu flugi eftir því sem leið á tímabilið og skoraði rúm tíu stig í leik eftir áramót. Hann er 194 sentímetrar á hæð og leikur oftast í stöðu bakvarðar. Hilmir hefur leikið á fjórða tug leikja fyrir yngri landslið Íslands og verið í lykilhlutverki. Hann er hluti af mögnuðu u18 ára landsliði sem tryggði sér sæti í A-deild Evrópukeppninnar. Þar leika bestu lið álfunnar. Hilmir og félagar héldu sér í A-deildinni síðasta sumar með vaskri framgöngu. Að lokum má benda á að Hilmir hefur verið einstaklega sigursæll á sínum yngri flokka ferli. Hann hefur það meðal annars á afrekaskrá sinni að hafa orðið Íslandsmeistari í öllum flokkum sem keppt er í, frá 10 ára flokki og upp í hinn svokallaða ungmennaflokk. Hann á bara eftir að verða Íslandsmeistari í meistaraflokki.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum