Hraustustu hjón Garðabæjar selja glæsihýsi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2025 09:35 Jana er einn þekktasti heilsukokkur landsins. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, betur þekkt sem Jana, og eiginmaður hennar Sigþór Júlíusson framkvæmdastjóri Leiknis og fyrrverandi knattspyrnumaður, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Um er að ræða vel skipulagt 227 fermetra raðhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2016. Húsið er hið glæsilegasta þar sem ekkert hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Á neðri hæð er rúmgott og bjart alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, þar sem gólfsíðir gluggar hleypa mikilli birtu inn. Þaðan er útgengt á skjólsæla timburverönd með heitum potti. Flísar á gólfi gefa rýminu stílhreinan svip. Eldhúsið er sérlega glæsilegt, með sérsmíðuðum dökkum innréttingum með gylltum höldum og stórri eldhúseyju. Á borðum er ljós marmari sem setur glæsilegan svip á rýmið. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Hönnun og hlýleiki Heimilið er umvafið hlýlegum litatónum og vönduðum mublum. Hönnunarunnendur kunna að meta val eigenda á húsgögnum, en við borðstofuborðið standa klassísku The Wishbone Chair stólarnir, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, í sápuborinni eik – hannaðir af Hans J. Wegner árið 1949. Í miðri stofunni trónir síðan hinn tignarlegi The Lounge Chair, hannaður af bandarísku hjónunum Charles og Ray Eames árið 1956. Falleg hönnunarljós setja punktinn yfir i-ið í stofurýminu. Þar má nefnatil dæmis hin finnsku handgerðu viðarljós, Secto, sem hanga yfir borðstofuborðinu, auk PH borðlampans og AJ gólflampans, eftir dönsku hönnuðina Poul Henningsen og Arne Jacobsen. Nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira