„Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 7. júní 2025 16:52 Berglind skoraði eitt af mörkum Breiðabliks í dag Vísir/Ívar „Mér fannst fyrri hálfleikur ekki góður af okkar hálfu. Við bættum þetta upp í seinni hálfleik og verðskulduðum góðan sigur,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Breiðabliks eftir 6-0 sigur á FHL í dag. Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind. Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind.
Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira