„Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 7. júní 2025 16:52 Berglind skoraði eitt af mörkum Breiðabliks í dag Vísir/Ívar „Mér fannst fyrri hálfleikur ekki góður af okkar hálfu. Við bættum þetta upp í seinni hálfleik og verðskulduðum góðan sigur,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Breiðabliks eftir 6-0 sigur á FHL í dag. Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind. Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Sjá meira
Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind.
Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Sjá meira