Kláraði læknisfræði og keppti á HM í sömu viku Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2025 10:30 Kristrún Ingunn Sveinsdóttir náði að keppa fyrir Íslands hönd á HM og klára læknisfræðina í sömu viku. Samsett/Kraft Dagarnir verða vart viðburðaríkari en hjá Kristrúnu Ingunni Sveinsdóttur sem í sömu vikunni útskrifast úr læknisfræði og keppir á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. Kristrún skrifaði brosmild undir læknaeiðinn í síðustu viku og mun um helgina útskrifast frá Háskóla Íslands eftir sex ára nám. Í millitíðinni skellti hún sér svo til Chemnitz í Þýskalandi og reið á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins sem mættur er á HM í klassískum kraftlyftingum. Kristrún keppti í -52 kg flokki og lyfti samtals 357,5 kg sem skilaði henni 17. sæti. Hún lyfti 132,5 kg í hnébeygju og 80 kg í bekkpressu, þar sem hún var einungis hálfu kílói frá Íslandsmeti sínu. Hún lyfti svo 145 kg í réttstöðulyftu og reyndi einnig við 152,5 kg sem er Íslandsmet hennar frá því á EM í fyrra. Sú lyfta var þó dæmd ógild vegna tæknivillu. Í hnébeygjunni byrjaði Kristrún á að lyfta 117,5 kg, næsta auðveldlega, og lyfti einnig 127,5 kg örugglega upp. Lokalyftan var svo 132,5 kg eins og fyrr segir en það er 3 kg frá Íslandsmeti hennar. Í bekkpressunni lyfti Kristrún fyrst 72,5 kg, svo 77,5 og að lokum 80 kg. Í réttstöðulyftunni byrjaði Kristrún svo á öruggum 135 kg áður en hún hækkaði um 10 kg eins og fyrr segir og lyfti 145 kg af öryggi. Glæsilegur árangur hjá Kristrúnu sem hefur ærna ástæðu til að fagna á laugardaginn þegar hún útskrifast svo formlega sem læknir. Kraftlyftingar Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Kristrún skrifaði brosmild undir læknaeiðinn í síðustu viku og mun um helgina útskrifast frá Háskóla Íslands eftir sex ára nám. Í millitíðinni skellti hún sér svo til Chemnitz í Þýskalandi og reið á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins sem mættur er á HM í klassískum kraftlyftingum. Kristrún keppti í -52 kg flokki og lyfti samtals 357,5 kg sem skilaði henni 17. sæti. Hún lyfti 132,5 kg í hnébeygju og 80 kg í bekkpressu, þar sem hún var einungis hálfu kílói frá Íslandsmeti sínu. Hún lyfti svo 145 kg í réttstöðulyftu og reyndi einnig við 152,5 kg sem er Íslandsmet hennar frá því á EM í fyrra. Sú lyfta var þó dæmd ógild vegna tæknivillu. Í hnébeygjunni byrjaði Kristrún á að lyfta 117,5 kg, næsta auðveldlega, og lyfti einnig 127,5 kg örugglega upp. Lokalyftan var svo 132,5 kg eins og fyrr segir en það er 3 kg frá Íslandsmeti hennar. Í bekkpressunni lyfti Kristrún fyrst 72,5 kg, svo 77,5 og að lokum 80 kg. Í réttstöðulyftunni byrjaði Kristrún svo á öruggum 135 kg áður en hún hækkaði um 10 kg eins og fyrr segir og lyfti 145 kg af öryggi. Glæsilegur árangur hjá Kristrúnu sem hefur ærna ástæðu til að fagna á laugardaginn þegar hún útskrifast svo formlega sem læknir.
Kraftlyftingar Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira