Sabrina Carpenter gagnrýnd fyrir að ýta undir hlutgervingu kvenna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júní 2025 11:38 Sabrina Carpenter á Met Gala hátíðinni í sniðnum samfesting frá Louis Vuitton. Jamie McCarthy/Getty Images Bandaríska söngkonan Sabrina Carpenter tilkynnti í gær á Instagram að ný plata hennar, Man’s Best Friend, væri væntanleg í lok ágúst. Með tilkynningunni birti hún mynd af plötuumslaginu þar sem hún er á fjórum fótum í svörtum kjól og hælaskóm, og karlmaður heldur í hárið á henni. Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan. Tónlist Hollywood Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Myndin vakti strax mikla athygli og skiptust aðdáendur hennar í tvær fylkingar. Sumum þótti umslagið frumlegt og ögrandi á jákvæðan hátt, á meðan aðrir gagnrýndu söngkonuna harðlega fyrir að niðurlægja sig og ýta undir hlutgervingu kvenna, sérstaklega þar sem flestir aðdáendur Carpenter eru ungar konur. „Þetta plötuumslag er svo ógeðslegt. Ég er alls ekki hrifin,“ skrifaði einn aðdáandi í ummæli undir myndinai á Instagram. „Finnst engum öðrum þetta plötuumslag mjög óhugnanlegt?“ spurði annar. Enn önnur kona sagðist finna fyrir óþægilegum tilfinningum við að sjá myndina: „Ég elska Sabrinu, en þessi mynd, af hverju spilar maðurinn svona stórt hlutverk? Þetta styrkir ekki konur. Mér finnst þetta vera mistök. Flestir aðdáendur hennar eru konur, og sem þolandi heimilisofbeldis finnst mér þetta óþægilegt. Ég hefði viljað sjá hana sem sterka fyrirmynd. Ég vil ekki vera neikvæð, en þetta er mín tilfinning.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Carpenter (@sabrinacarpenter) Carpenter gaf út fyrsta lagið af plötunni Manchild ásamt tónlistarmyndbandi í síðustu viku, og má sjá það í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Hollywood Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira