Bubbi segir Eriku Nótt oft hafa verið betri: „Veit ekki hvað var að plaga hana“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 09:02 Erika Nótt kom sá og sigraði. MMA Fréttir Erika Nótt Einarsdóttir varð í gærkvöld Icebox meistari eftir sigur á Nora Guzlander. Bubbi Morthens, einn besti tónlistarmaður Íslands sem og einn okkar helsti sérfræðingur um hnefaleika, segir Eriku Nótt oft hafa verið betri. Bardaginn byrjaði af miklum krafti þar sem Erika Nótt þurfti að veðra sænska storminn frá Guzlander. Erika gerði það með svakalega mikilli virkni og svaraði storminum með sínum eigin stormi. Í annarri lotu bar á veðurofsanum úr fyrstu lotu og þurfti Erika að grafa djúpt til finna þol og ákefð til að passa að Guzlander myndi ekki vinna sig inn í bardagann aftur. Dómarinn fann sig knúinn til að telja yfir Guzlander í þriðju lotu eftir gott högg frá Eriku en Guzlander var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun og vildi halda áfram án tafar. Ekki voru allir dómararnir sammála um sigurvegara eftir þrjár lotur en Erika endaði á að sigla heim sigri með klofinni dómaraákvörðun. Í viðtali eftir bardagann tilkynnti Erika fyrir áhorfendum að hún stefndi á að fara í atvinnumennskuna á komandi ári og því spennandi að sjá hvað við fáum frá henni í framtíðinni. Andri Már Eggertsson ræddi við Bubba sem var að sjálfsögðu mættur að fylgjast með Ice Box. Helstu bardagar kvöldsins voru sýndir beint á Sýn Sport. Neðar í fréttinni má sjá spjall Andra og Bubba. Úrslit (allt á stigum, ekkert rothögg): Bardagi 1, -75 kg Viktor Zoega vann William Þór Ragnarsson Bardagi 2: -51 kg Erika Nótt vinnur Noruh Guzlander á klofinni dómaraákvörðun. (frábær bardagi, mikil læti) Bardagi 3: -85 kg: Elmar Gauti Halldórsson vinnur Gabríel Marínó Róbertsson Bardagi 4: -70 kg: Felix Nyrfors (Svíþjóð) vinnur Nóel Frey Ragnarsson Bardagi 5: +90 kg: Kristófer Deymo vinnur Magnús Kolbjörn Einarsson Bardagi kvöldsins: Nyrfors og Nóel. IceBox-meistari: Erika Nótt. Box Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Bardaginn byrjaði af miklum krafti þar sem Erika Nótt þurfti að veðra sænska storminn frá Guzlander. Erika gerði það með svakalega mikilli virkni og svaraði storminum með sínum eigin stormi. Í annarri lotu bar á veðurofsanum úr fyrstu lotu og þurfti Erika að grafa djúpt til finna þol og ákefð til að passa að Guzlander myndi ekki vinna sig inn í bardagann aftur. Dómarinn fann sig knúinn til að telja yfir Guzlander í þriðju lotu eftir gott högg frá Eriku en Guzlander var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun og vildi halda áfram án tafar. Ekki voru allir dómararnir sammála um sigurvegara eftir þrjár lotur en Erika endaði á að sigla heim sigri með klofinni dómaraákvörðun. Í viðtali eftir bardagann tilkynnti Erika fyrir áhorfendum að hún stefndi á að fara í atvinnumennskuna á komandi ári og því spennandi að sjá hvað við fáum frá henni í framtíðinni. Andri Már Eggertsson ræddi við Bubba sem var að sjálfsögðu mættur að fylgjast með Ice Box. Helstu bardagar kvöldsins voru sýndir beint á Sýn Sport. Neðar í fréttinni má sjá spjall Andra og Bubba. Úrslit (allt á stigum, ekkert rothögg): Bardagi 1, -75 kg Viktor Zoega vann William Þór Ragnarsson Bardagi 2: -51 kg Erika Nótt vinnur Noruh Guzlander á klofinni dómaraákvörðun. (frábær bardagi, mikil læti) Bardagi 3: -85 kg: Elmar Gauti Halldórsson vinnur Gabríel Marínó Róbertsson Bardagi 4: -70 kg: Felix Nyrfors (Svíþjóð) vinnur Nóel Frey Ragnarsson Bardagi 5: +90 kg: Kristófer Deymo vinnur Magnús Kolbjörn Einarsson Bardagi kvöldsins: Nyrfors og Nóel. IceBox-meistari: Erika Nótt.
Box Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira