Ísold sótti silfur í Svíþjóð Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 14:32 Ísold vann silfur í u20 ára flokki. Myndin er frá mótinu í fyrra, þegar Ísold vann gull í u18 ára flokki. FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Ísold Sævarsdóttir vann silfurverðlaun í sjöþraut á Norðurlandamótinu í fjölþrautum sem fer fram í Gautaborg í Svíþjóð þessa helgina. Ísold mætti á mótið sem ríkjandi meistari undir 18 ára en keppti í undir 20 ára flokknum í ár og var ekki langt frá því að bæta stigametið sem hún setti í fyrra. Hún endaði mótið í öðru sæti og hlaut silfurverðlaun, með alls 5490 stig. 93 stigum frá persónulega metinu sem hún setti í fyrra. 100m grind | 14,64 sek. (4. sæti) | 890 stig Hástökk | 1,61 meter (2. sæti) | 747 stig Kúluvarp | 11,48 metrar (5. sæti) | 627 stig 200m | 24,39 sek. (2. sæti) | 893 stig Langstökk | 5,81 metrar (2. sæti) | 792 stig Spjót | 39,71 (4. sæti) | 662 stig 800m | 2:15,97 (1. sæti) | 879 stig Heildarstigafjöldi (2. sæti): 5490 stig Enni Virjonen frá Finnlandi stóð uppi sem sigurvegari mótsins með 5842 stig. Sunniva Indahl varð í þriðja sæti með 5217 stig. Hjálmar Vilhelm Rúnarsson, María Helga Högnadóttir og Júlía Kristín Jóhannesdóttir taka einnig þátt í mótinu fyrir Íslands hönd en hafa ekki lokið keppni enn. Hjálmar er í þriðja sæti u18 ára sem stendur. Júlía er í tíunda sætinu og María í þrettánda sætinu í fullorðinsflokki. Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira
Ísold mætti á mótið sem ríkjandi meistari undir 18 ára en keppti í undir 20 ára flokknum í ár og var ekki langt frá því að bæta stigametið sem hún setti í fyrra. Hún endaði mótið í öðru sæti og hlaut silfurverðlaun, með alls 5490 stig. 93 stigum frá persónulega metinu sem hún setti í fyrra. 100m grind | 14,64 sek. (4. sæti) | 890 stig Hástökk | 1,61 meter (2. sæti) | 747 stig Kúluvarp | 11,48 metrar (5. sæti) | 627 stig 200m | 24,39 sek. (2. sæti) | 893 stig Langstökk | 5,81 metrar (2. sæti) | 792 stig Spjót | 39,71 (4. sæti) | 662 stig 800m | 2:15,97 (1. sæti) | 879 stig Heildarstigafjöldi (2. sæti): 5490 stig Enni Virjonen frá Finnlandi stóð uppi sem sigurvegari mótsins með 5842 stig. Sunniva Indahl varð í þriðja sæti með 5217 stig. Hjálmar Vilhelm Rúnarsson, María Helga Högnadóttir og Júlía Kristín Jóhannesdóttir taka einnig þátt í mótinu fyrir Íslands hönd en hafa ekki lokið keppni enn. Hjálmar er í þriðja sæti u18 ára sem stendur. Júlía er í tíunda sætinu og María í þrettánda sætinu í fullorðinsflokki.
Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira