Óskar Hrafn: Lítið gagn af því að tryllast Árni Jóhannsson skrifar 16. júní 2025 22:08 Óskar furðu lostinn. Mögulega yfir litinu á spjaldinu sem Karl Friðleifur fékk. Vísir / Diego Þjálfari KR, Óskar Hrafn Þorvaldsson, hafði blendnar tilfinningar þegar hann kom í viðtal við Gunnlaug Jónsson eftir tap sinna manna fyrir Víking. Hann gat verið stoltur þrátt fyrir tap en gat ekki leyft sér að brjálast yfir dómgæslunni. KR tapaði 3-2 fyrir Víking í 11. umferð Bestu deildar karla. „Auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar þegar þú tapar leik sem mér fannst við vera töluvert betri aðilinn í. Ég verða að vera heiðarlegur með það þegar ég set mín gleraugu á þetta“, sagði Óskar þegar hann var beðinn um að meta leikinn. „Mér fannst við vera frábærir að mörgu leyti. Það vantaði örlítið upp á síðustu sendinguna, nákvæmnina þar, en ég er rosalega stoltur af liðinu. Hvernig við nálguðumst þennan leik og hvernig við komum inn í hann. Ég hef spilað marga leiki hérna á þessum velli. Við höfum unnið og við höfum tapað en ég hef aldrei farið af vellinum með jafn góða tilfinningu fyrir að liðið mitt hafi verið að spila. Liðið mitt sem voru trúir því sem við stöndum fyrir.“ Það varð að spyrja Óskar út í vítaspyrnudóminn þegar KR fékk víti. Karl Friðleifur varði þá með hendi og var þjálfarinn beðinn um sitt mat á þessu atviki. „Það horfir bara þannig við mér að þetta er bara víti og rautt. Þeirra útskýring er sú að Ingvar Jónsson hafi verið fyrir aftan Karl og hefði getað varið skotið og þá hafi þetta bara verið gult. Þá er Karl ekki síðasti maður eða eitthvað svoleiðis. Ég hef ekki heyrt um þessa reglu en ég skal svo sem viðurkenna það að ég hef ekki lús lesið knattspyrnulögin upp á síðkastið. Það má vel vera að þeir hafi laumð þessari reglu inn í einhverri reglugerðarbreytingu á síðustu árum en ég hef ekki heyrt um þetta.“ „Ég get samt ekki staðið hér og dregið Jóhann og hans menn í efa. Þeir sjá þetta svona og dæma þetta svona og halda að þetta sé rétt og þá bara verður það að vera þannig þangað til einhver annar segir mér að þetta sé ekki rétt. Það er samt voða lítið sem ég get gert við þær upplýsingar og ég gat ekki farið að tryllast í leiknum en það hefði ekki verið mikið gagn fyrir mína menn að ég hafði verið trylltur í einhverjar 20 mínútur yfir rauðu spjaldi eða ekki.“ KR Besta deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
„Auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar þegar þú tapar leik sem mér fannst við vera töluvert betri aðilinn í. Ég verða að vera heiðarlegur með það þegar ég set mín gleraugu á þetta“, sagði Óskar þegar hann var beðinn um að meta leikinn. „Mér fannst við vera frábærir að mörgu leyti. Það vantaði örlítið upp á síðustu sendinguna, nákvæmnina þar, en ég er rosalega stoltur af liðinu. Hvernig við nálguðumst þennan leik og hvernig við komum inn í hann. Ég hef spilað marga leiki hérna á þessum velli. Við höfum unnið og við höfum tapað en ég hef aldrei farið af vellinum með jafn góða tilfinningu fyrir að liðið mitt hafi verið að spila. Liðið mitt sem voru trúir því sem við stöndum fyrir.“ Það varð að spyrja Óskar út í vítaspyrnudóminn þegar KR fékk víti. Karl Friðleifur varði þá með hendi og var þjálfarinn beðinn um sitt mat á þessu atviki. „Það horfir bara þannig við mér að þetta er bara víti og rautt. Þeirra útskýring er sú að Ingvar Jónsson hafi verið fyrir aftan Karl og hefði getað varið skotið og þá hafi þetta bara verið gult. Þá er Karl ekki síðasti maður eða eitthvað svoleiðis. Ég hef ekki heyrt um þessa reglu en ég skal svo sem viðurkenna það að ég hef ekki lús lesið knattspyrnulögin upp á síðkastið. Það má vel vera að þeir hafi laumð þessari reglu inn í einhverri reglugerðarbreytingu á síðustu árum en ég hef ekki heyrt um þetta.“ „Ég get samt ekki staðið hér og dregið Jóhann og hans menn í efa. Þeir sjá þetta svona og dæma þetta svona og halda að þetta sé rétt og þá bara verður það að vera þannig þangað til einhver annar segir mér að þetta sé ekki rétt. Það er samt voða lítið sem ég get gert við þær upplýsingar og ég gat ekki farið að tryllast í leiknum en það hefði ekki verið mikið gagn fyrir mína menn að ég hafði verið trylltur í einhverjar 20 mínútur yfir rauðu spjaldi eða ekki.“
KR Besta deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira