Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Agnar Már Másson skrifar 18. júní 2025 14:11 Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði var kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Landsbjörg Björgunarmenn hjálpuðu í morgun stjórnvana bát norður af Syðra-Hrauni í Faxaflóa. Í gær aðstoðuðu björgunarsveitir slasaðan göngumann ofan við Grímkelsstaði. Landsbjörg greinir frá því í fréttatilkynningu að aðstoðarbeiðni hafi í morgun borist frá litlum fiskibát þegar upp hafi komið bilun í stýrisbúnaði bátsins. Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði hafi í kjölfarið kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Fiskaklettur hafi verið komin að bátnum, sem þá var staddur rétt norður af Syðra Hrauni í Faxaflóa, um hálf tíu í morgun og áhöfnin komið taug á milli báta og stefnan svo sett inn til Hafnarfjarðar. Þangað kom Fiskaklettur með fiskibátinn í hádeginu, þar sem hægt var að landa þeim afla sem um borð var. Þá er greint frá öðru útkalli í tilkynnningu Landsbjargar frá því í gær. Í gær, þjóðhátíðardag Íslendinga, hafi borist aðstoðarbeiðni frá hópi göngufólks þegar einn úr hópnum slasaðist í fæti í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði, suður af Þingvallavatni í Grafningnum, á svokallaðri Kattartjarnarleið. Frá útkalli í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði í gær, 17. júní.Aðsend Björgunarsveitir frá Hveragerði, Selfossi og úr Árnesi fóru á vettvang með utanvega hjól, mannskap og búnað til að flytja sjúkling. Komið var að hópnum og þeim slasaða rétt undir hádegið og honum komið fyrir í sjúkrabörum og hann búinn undir flutning, segir í tilkynningunni. Sérútbúnar sjúkrabörur með hjóli hafi einnig notaðar og flutningur hafi gengið vel að sjúkrabíl sem beið neðan hlíðarinnar. Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Landsbjörg greinir frá því í fréttatilkynningu að aðstoðarbeiðni hafi í morgun borist frá litlum fiskibát þegar upp hafi komið bilun í stýrisbúnaði bátsins. Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði hafi í kjölfarið kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Fiskaklettur hafi verið komin að bátnum, sem þá var staddur rétt norður af Syðra Hrauni í Faxaflóa, um hálf tíu í morgun og áhöfnin komið taug á milli báta og stefnan svo sett inn til Hafnarfjarðar. Þangað kom Fiskaklettur með fiskibátinn í hádeginu, þar sem hægt var að landa þeim afla sem um borð var. Þá er greint frá öðru útkalli í tilkynnningu Landsbjargar frá því í gær. Í gær, þjóðhátíðardag Íslendinga, hafi borist aðstoðarbeiðni frá hópi göngufólks þegar einn úr hópnum slasaðist í fæti í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði, suður af Þingvallavatni í Grafningnum, á svokallaðri Kattartjarnarleið. Frá útkalli í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði í gær, 17. júní.Aðsend Björgunarsveitir frá Hveragerði, Selfossi og úr Árnesi fóru á vettvang með utanvega hjól, mannskap og búnað til að flytja sjúkling. Komið var að hópnum og þeim slasaða rétt undir hádegið og honum komið fyrir í sjúkrabörum og hann búinn undir flutning, segir í tilkynningunni. Sérútbúnar sjúkrabörur með hjóli hafi einnig notaðar og flutningur hafi gengið vel að sjúkrabíl sem beið neðan hlíðarinnar.
Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent