Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2025 21:48 Bíllinn varð fljótt alelda og eðlilega miðað við farminn. Slökkvilið Fjarðabyggðar Bíllinn sem logaði við munna Norðfjarðargöngunum var hlaðinn þrjú þúsund lítrum af málningu og þrjú þúsund lítrum af olíu. Hann varð því alelda á mjög skömmum tíma en ökumaður komst út af sjálfsdáðum og slapp ómeiddur. Loka þurfti tímabundið fyrir umferð og Norðfjarðargöngin eftir að kviknaði í vegmerkingabíl verktaka á vegum Vegagerðarinnar. Útkallið barst klukkan korter í fjögur í dag en þá var bíllinn í um 1-2 kílómetra fjarlægð frá göngunum við Norðfjarðará í Norðfirði. Fram kemur í færslu frá slökkviliði Fjarðabyggðar að boðað hafi verið út frá tveimur stöðvum og að slökkvistörf hafi gengið greiðlega. Notast var við mónitór á tvemiur slökkvibílum með 1/7 froðu og í kjölfarið var vatn notað til kælingar á olíutönkum. Norðfjarðargöngum var lokað Eskifjarðarmegin á meðan öryggi á vettvangi var tryggt en að slökkvistarfi loknu var farið í að tæma þá olíutanka sem farið höfðu að leka og sinnir slökkviliðið nú vöktun á vettvangi þar til unnt verður að fjarlægja bílinn síðar í kvöld. „Atvikið átti sér stað utan vatnsverndarsvæðis, en einnig þykir mikil mildi að bifreiðin hafi ekki verið komin inn í göngin þegar eldurinn kviknaði, þar sem það hefði gert slökkvistörf mun flóknari og krefjandi,“ segir í færslunni. Slökkvilið Fjarðabyggðar birti myndirnar hér að neðan af slökkvistarfinu. Af slökkvistarfinu.Slökkvilið Fjarðabyggðar Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins.Slökkvilið Fjarðabyggðar Vatn var notað til að kæla tankinn eftir að froðan hafði sinnt sínu hlutverki.Slökkvilið Fjarðabyggðar Bíllinn varð alelda mjög fljótt og ekki annars að vænta miðað við lestina.Slökkvilið Fjarðabyggðar Boðað var úr tveimur stöðvum.Slökkvilið Fjarðabyggðar Slökkvilið Fjarðabyggð Vegagerð Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Loka þurfti tímabundið fyrir umferð og Norðfjarðargöngin eftir að kviknaði í vegmerkingabíl verktaka á vegum Vegagerðarinnar. Útkallið barst klukkan korter í fjögur í dag en þá var bíllinn í um 1-2 kílómetra fjarlægð frá göngunum við Norðfjarðará í Norðfirði. Fram kemur í færslu frá slökkviliði Fjarðabyggðar að boðað hafi verið út frá tveimur stöðvum og að slökkvistörf hafi gengið greiðlega. Notast var við mónitór á tvemiur slökkvibílum með 1/7 froðu og í kjölfarið var vatn notað til kælingar á olíutönkum. Norðfjarðargöngum var lokað Eskifjarðarmegin á meðan öryggi á vettvangi var tryggt en að slökkvistarfi loknu var farið í að tæma þá olíutanka sem farið höfðu að leka og sinnir slökkviliðið nú vöktun á vettvangi þar til unnt verður að fjarlægja bílinn síðar í kvöld. „Atvikið átti sér stað utan vatnsverndarsvæðis, en einnig þykir mikil mildi að bifreiðin hafi ekki verið komin inn í göngin þegar eldurinn kviknaði, þar sem það hefði gert slökkvistörf mun flóknari og krefjandi,“ segir í færslunni. Slökkvilið Fjarðabyggðar birti myndirnar hér að neðan af slökkvistarfinu. Af slökkvistarfinu.Slökkvilið Fjarðabyggðar Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins.Slökkvilið Fjarðabyggðar Vatn var notað til að kæla tankinn eftir að froðan hafði sinnt sínu hlutverki.Slökkvilið Fjarðabyggðar Bíllinn varð alelda mjög fljótt og ekki annars að vænta miðað við lestina.Slökkvilið Fjarðabyggðar Boðað var úr tveimur stöðvum.Slökkvilið Fjarðabyggðar
Slökkvilið Fjarðabyggð Vegagerð Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira