Eitt lag með eiginmanninum varð að vínylplötu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2025 07:01 Regína Ósk hefur marga fjöruna sopið í tónlistinni. Vísir Hún elskar kántrí, elskar allt bling og heldur dansiball fyrir öll þau sem langar að vera með. Sindri fór í morgunkaffi til júróstjörnunnar Regínu Óskar, sem á fallegt og kántrílegt heimili í Kópavogi. Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“ Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“
Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira