Lagt hald á fíkniefni og búnað til framleiðslu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. júní 2025 14:07 Lögregluembætti á Norðurlandi eystra, Vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu komu að aðgerðunum á miðvikudag. vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skipulagðri brotastarfsemi er umfangsmikil og enn yfirstandandi samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Lagt hefur verið hald á muni og efni til fíkniefnaframleiðslu. Fimm hafa verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna málsins. Um er að ræða fullorðið fólk en lögregla veitir hvorki upplýsingar um aldur þeirra né þjóðerni. Ráðist var í umfangsmiklar aðgerðir á nokkrum stöðum á landinu á miðvikudag, meðal annars á Raufarhöfn og í Borgarnesi. Rannsóknin beinist að skipulagðri brotastarfsemi og fíkniefnaframleiðslu og naut lögreglan á Norðurlandi eystra liðsinnis lögregluembætta á Vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Skarphéðinn Aðalsteinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður rannsóknardeildar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, staðfestir að lagt hafi verið hald á muni, efni til fíkniefnaframleiðslu og fíkniefni en vill þó ekki gefa upp hvers konar efni. Hann segir rannsóknina umfangsmikla og enn yfirstandandi. Mögulegt sé að ráðist verði í frekari húsleitir og handtökur. Lögregla hefur haldið spilunum þétt að sér og í samtali við fréttastofu í gær sögðust íbúar á Raufarhöfn furðu lostnir eftir að sérsveit réðst í húsleit þar í bæ. Norðurþing Lögreglumál Fíkniefnabrot Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Fimm hafa verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna málsins. Um er að ræða fullorðið fólk en lögregla veitir hvorki upplýsingar um aldur þeirra né þjóðerni. Ráðist var í umfangsmiklar aðgerðir á nokkrum stöðum á landinu á miðvikudag, meðal annars á Raufarhöfn og í Borgarnesi. Rannsóknin beinist að skipulagðri brotastarfsemi og fíkniefnaframleiðslu og naut lögreglan á Norðurlandi eystra liðsinnis lögregluembætta á Vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu auk sérsveitar Ríkislögreglustjóra. Skarphéðinn Aðalsteinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður rannsóknardeildar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, staðfestir að lagt hafi verið hald á muni, efni til fíkniefnaframleiðslu og fíkniefni en vill þó ekki gefa upp hvers konar efni. Hann segir rannsóknina umfangsmikla og enn yfirstandandi. Mögulegt sé að ráðist verði í frekari húsleitir og handtökur. Lögregla hefur haldið spilunum þétt að sér og í samtali við fréttastofu í gær sögðust íbúar á Raufarhöfn furðu lostnir eftir að sérsveit réðst í húsleit þar í bæ.
Norðurþing Lögreglumál Fíkniefnabrot Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira