Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 19:11 Kevin Durant sést hér upp á sviði á Fanatics hátíðinni í New York með hljóðnema í hendi. Hann fékk þarna fréttirnar um að hann væri orðinn leikmaður Houston Rockets. Getty/Slaven Vlasic Kevin Durant var uppi á sviði í dag og fyrir framan stóran hóp af fólki á Fanatics hátíðinni þegar hann frétti að búið væri að skipta honum til Houston Rockets. Ein af stóru leikmannaskiptum sumarsins í NBA deildinni í körfubolta voru gerð opinber í dag. Skúbbarar deildarinnar voru fljótir að koma fréttunum út á samfélagsmiðla sína. Phoenix Suns ákvað í dag að taka tilboði Houston Rockers í stjörnuleikmann sinn. Jalen Green, Dillon Brooks og tíundi valréttur í komandi nýliðavali fara í staðinn til Phoenix. Durant verður á ný leikmaður undir stjórn Ime Udoka sem þjálfaði hann hjá Brooklyn Nets. Þetta þýddi að Kevin Durant sjálfur var fyrir framan fullt af fólki með símana á lofti þegar hann frétti af vistaskiptum sínum. Durant virkaði mjög hissa á fréttunum eins og hann hafi ekki vitað neitt að þetta væri að ganga í gegn á þessum tímapunkti. Hér fyrir neðan má sjá hann fá fréttirnar en það er hægt að nálgast myndbandið með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) NBA Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Houston Rockets Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili. 22. júní 2025 17:11 Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns NBA körfuboltafélagið Phoenix Suns ákvað í gær að reka þjálfara sinn Mike Budenholzer eftir að liðinu mistókst að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir að vera með stórstjörnulið. 15. apríl 2025 15:33 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Ein af stóru leikmannaskiptum sumarsins í NBA deildinni í körfubolta voru gerð opinber í dag. Skúbbarar deildarinnar voru fljótir að koma fréttunum út á samfélagsmiðla sína. Phoenix Suns ákvað í dag að taka tilboði Houston Rockers í stjörnuleikmann sinn. Jalen Green, Dillon Brooks og tíundi valréttur í komandi nýliðavali fara í staðinn til Phoenix. Durant verður á ný leikmaður undir stjórn Ime Udoka sem þjálfaði hann hjá Brooklyn Nets. Þetta þýddi að Kevin Durant sjálfur var fyrir framan fullt af fólki með símana á lofti þegar hann frétti af vistaskiptum sínum. Durant virkaði mjög hissa á fréttunum eins og hann hafi ekki vitað neitt að þetta væri að ganga í gegn á þessum tímapunkti. Hér fyrir neðan má sjá hann fá fréttirnar en það er hægt að nálgast myndbandið með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
NBA Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Houston Rockets Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili. 22. júní 2025 17:11 Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns NBA körfuboltafélagið Phoenix Suns ákvað í gær að reka þjálfara sinn Mike Budenholzer eftir að liðinu mistókst að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir að vera með stórstjörnulið. 15. apríl 2025 15:33 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Kevin Durant fer til Houston Rockets Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili. 22. júní 2025 17:11
Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns NBA körfuboltafélagið Phoenix Suns ákvað í gær að reka þjálfara sinn Mike Budenholzer eftir að liðinu mistókst að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir að vera með stórstjörnulið. 15. apríl 2025 15:33