Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 07:04 Enzo Fernandéz lagði tvö af þremur mörkum Chelsea upp. Hið seinna fyrir Liam Delap. Jonathan Moscrop/Getty Images Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Sigur Chelsea var afar öruggur, liðið var frá upphafi betri aðilinn og tvö mörk skiluðu sér undir lok fyrri hálfleiks. Enzo Fernández lagði upp fyrir Tosin Adarabioyo og Liam Delap, á þriðju og fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks. Delap skoraði þar sitt fyrsta mark fyrir félagið. Tyrique George bætti svo við marki undir blálokin, á sjöundu mínútu uppbótartíma, eftir stoðsendingu Andreys Santos. 🔵 Liam Delap's first Blues goal🔵 @ChelseaFC advancesWatch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/oOaQ16wkSW— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025 Chelsea tryggði sér þar með annað sæti D-riðilsins með sex stig en komst ekki upp fyrir Flamengo, sem gerði 1-1 jafntefli gegn LA FC og endaði í efsta sæti með sjö stig. Flamengo mun því mæta Bayern Munchen, sem endaði í öðru sæti C-riðilsins eftir 1-0 tap gegn Benfica í gærkvöldi. Andreas Schjelderup tryggði Benfica sigur gegn Bayern. Alex Livesey - FIFA/FIFA via Getty Images Bæjarar voru mun hættulegri aðilinn en fóru illa með sín færi eftir að hafa snemma undir, á þrettándu mínútu þegar Andreas Schjelderup skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu Fredriks Aursnes. 𝗔 𝗳𝗶𝗿𝘀𝘁-𝗲𝘃𝗲𝗿 𝘄𝗶𝗻 𝘃𝘀 𝗕𝗮𝘆𝗲𝗿𝗻! 🇵🇹🦅Go back to the pitch and relive Benfica’s historic triumph over Die Roten. 🎥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/VhCFdYAJig— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Sjá meira
Sigur Chelsea var afar öruggur, liðið var frá upphafi betri aðilinn og tvö mörk skiluðu sér undir lok fyrri hálfleiks. Enzo Fernández lagði upp fyrir Tosin Adarabioyo og Liam Delap, á þriðju og fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks. Delap skoraði þar sitt fyrsta mark fyrir félagið. Tyrique George bætti svo við marki undir blálokin, á sjöundu mínútu uppbótartíma, eftir stoðsendingu Andreys Santos. 🔵 Liam Delap's first Blues goal🔵 @ChelseaFC advancesWatch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/oOaQ16wkSW— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025 Chelsea tryggði sér þar með annað sæti D-riðilsins með sex stig en komst ekki upp fyrir Flamengo, sem gerði 1-1 jafntefli gegn LA FC og endaði í efsta sæti með sjö stig. Flamengo mun því mæta Bayern Munchen, sem endaði í öðru sæti C-riðilsins eftir 1-0 tap gegn Benfica í gærkvöldi. Andreas Schjelderup tryggði Benfica sigur gegn Bayern. Alex Livesey - FIFA/FIFA via Getty Images Bæjarar voru mun hættulegri aðilinn en fóru illa með sín færi eftir að hafa snemma undir, á þrettándu mínútu þegar Andreas Schjelderup skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu Fredriks Aursnes. 𝗔 𝗳𝗶𝗿𝘀𝘁-𝗲𝘃𝗲𝗿 𝘄𝗶𝗻 𝘃𝘀 𝗕𝗮𝘆𝗲𝗿𝗻! 🇵🇹🦅Go back to the pitch and relive Benfica’s historic triumph over Die Roten. 🎥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/VhCFdYAJig— DAZN Football (@DAZNFootball) June 25, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Sjá meira