Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2025 12:47 Veruleg ánægja er meðal foreldra og forráðamanna með verkefnið. Getty Ríflega 80 prósent foreldra og forráðamanna grunnskólabarna segjast ánægð með gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Aðeins 7 prósent segjast nokkuð eða mjög neikvæð gagnvart verkefninu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027. Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027.
Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Sjá meira