Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 3. júlí 2025 07:03 Flestir hlakka mikið til sumarfrísins síns, en eiga það gjarnan til að ætla sér of mikið áður en fríið byrjar. Og enda þá jafnvel með að vera orðin útkeyrð áður en fríið byrjar eða með samviskubit yfir því sem ekki náðist að klára. Að gefa sér tíma í að undirbúa sumarfríið sitt í vinnunni er lykilatriði. Vísir/Getty Við erum oft svolítið upptekin af því að klára allt sem þarf að klára fyrir sumarfrí. Og fáum síðan jafnvel samviskubit yfir því ef okkur tekst ekki að klára allt á verkefnalistanum áður en við förum. Hin gullna regla er hins vegar þessi; Gefum okkur tíma í að undirbúa sumarfríið í vinnunni og gerum það vel! Þetta þýðir þá að byrja ágætlega snemma að undirbúa fjarveruna okkar. Sem getur verið þrælskemmtilegt því í stað þess að síðustu dagarnir í vinnunni verði hálfgerð bið eftir langþráða sumarfríinu okkar, líða dagarnir extra hratt því við erum svo upptekin af því að fylgja undirbúningsplaninu okkar. Sem að miklu leyti snýst um að klára verkefni, en aðeins þau verkefni sem við höfum svo sannarlega rökstutt fyrir okkur sjálfum að eru í forgangi og þurfa að klárast fyrir sumarfrí. Þessi verkefnalisti er í rauninni stærsta málið: Því þessi verkefnalisti er algengasta gryfjan hjá fólki að falla í; þar sem ætlunin er að klára of margt fyrir frí miðað við tímalínuna eða að forgangsröðunin á verkefnum er ekki rétt, þannig að undir það síðasta ertu að vinna nauðsynleg verkefni alveg í spreng, of mikill tími fór í að vinna verkefni sem mögulega hefðu mátt bíða. Að forgangsraða verkefnunum og horfa gagnrýnum augum á þennan forgangslista síðustu viku til tíu dagana fyrir frí er því hið besta mál. Það er líka gott að fara aðeins yfir það, hvað mögulega gæti komið upp á meðan við erum í fríi. Og gefa okkur nokkrar mínútur í að ræða við samstarfsfélaga hvað það er og hvernig væri þá best að leysa úr því. Þegar þetta samtal er tekið, er hins vegar best að vera svolítið skipulögð; Skrifa niður lista og taka samtalið formlega sem verkefnafund. Fyrir þig og samstarfsfélaga verður öll yfirsýn betri og skiljanlegri og minni hætta á að það þurfi jafnvel að hringja í þig í fríinu til að fara betur yfir einhver atriði. Oft er þetta sami aðilinn og bent er á í Out-of-office tölvupóstinum og því mikilvægt fyrir bæði samstarfsfólk og viðskiptavini að fólk sé vel upplýst. Sama á líka við um yfirmann þinn. Láttu vita að þú sért búin að klára, eða sért að vinna í því að klára, það sem þú metur að þurfi að klárast fyrir frí. Annað sértu búinn að gera ráðstafanir um að bíði fram yfir frí, upplýsa samstarfsfólk um ef eitthvað kemur upp og svo framvegis. Það er alltaf góð tilfinning fyrir alla að finna að hlutirnir eru í góðum farvegi. Góðu ráðin Tengdar fréttir Að sleikja narsisstann upp í vinnunni Í vikunni birti Donald Trump Bandaríkjaforseti afrit af skilaboðum sem hann fékk frá Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. 27. júní 2025 07:00 Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Það skiptir engu máli hvað vinnan okkar er frábær, viðskiptavinir dásamlegir, samstarfsfélagar geggjaðir og vinnustaðurinn sá allra besti; Við eigum öll okkar móment þar sem við getum stuðast yfir minnstu málum. 19. júní 2025 07:02 Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Það er mannlegt að líða best í því umhverfi sem við þekkjum. Og alveg jafn mannlegt að finna til óöryggis eða uppnáms þegar miklar breytingar eru boðaðar. 13. júní 2025 07:02 Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Það er oft sagt að á Íslandi séu stjórnendur eingöngu í stjórnendahlutverkinu í hjáverkum. Svona til viðbótar við að gera allt annað; Vinna í sínum verkefnum og afkasta. Vera jafnvel bestur í liðinu. 6. júní 2025 07:16 Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Til fjölda ára hafa rannsóknir sýnt að karlmenn eru líklegri til að láta vaða og sækja um störf, þótt þeir uppfylli ekki allar hæfniskröfur. Konur eru aftur á móti líklegar til að sækja ekki um störf nema þær uppfylli hvert einasta atriði sem listað er upp og helst rúmlega það. 2. júní 2025 07:00 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Hin gullna regla er hins vegar þessi; Gefum okkur tíma í að undirbúa sumarfríið í vinnunni og gerum það vel! Þetta þýðir þá að byrja ágætlega snemma að undirbúa fjarveruna okkar. Sem getur verið þrælskemmtilegt því í stað þess að síðustu dagarnir í vinnunni verði hálfgerð bið eftir langþráða sumarfríinu okkar, líða dagarnir extra hratt því við erum svo upptekin af því að fylgja undirbúningsplaninu okkar. Sem að miklu leyti snýst um að klára verkefni, en aðeins þau verkefni sem við höfum svo sannarlega rökstutt fyrir okkur sjálfum að eru í forgangi og þurfa að klárast fyrir sumarfrí. Þessi verkefnalisti er í rauninni stærsta málið: Því þessi verkefnalisti er algengasta gryfjan hjá fólki að falla í; þar sem ætlunin er að klára of margt fyrir frí miðað við tímalínuna eða að forgangsröðunin á verkefnum er ekki rétt, þannig að undir það síðasta ertu að vinna nauðsynleg verkefni alveg í spreng, of mikill tími fór í að vinna verkefni sem mögulega hefðu mátt bíða. Að forgangsraða verkefnunum og horfa gagnrýnum augum á þennan forgangslista síðustu viku til tíu dagana fyrir frí er því hið besta mál. Það er líka gott að fara aðeins yfir það, hvað mögulega gæti komið upp á meðan við erum í fríi. Og gefa okkur nokkrar mínútur í að ræða við samstarfsfélaga hvað það er og hvernig væri þá best að leysa úr því. Þegar þetta samtal er tekið, er hins vegar best að vera svolítið skipulögð; Skrifa niður lista og taka samtalið formlega sem verkefnafund. Fyrir þig og samstarfsfélaga verður öll yfirsýn betri og skiljanlegri og minni hætta á að það þurfi jafnvel að hringja í þig í fríinu til að fara betur yfir einhver atriði. Oft er þetta sami aðilinn og bent er á í Out-of-office tölvupóstinum og því mikilvægt fyrir bæði samstarfsfólk og viðskiptavini að fólk sé vel upplýst. Sama á líka við um yfirmann þinn. Láttu vita að þú sért búin að klára, eða sért að vinna í því að klára, það sem þú metur að þurfi að klárast fyrir frí. Annað sértu búinn að gera ráðstafanir um að bíði fram yfir frí, upplýsa samstarfsfólk um ef eitthvað kemur upp og svo framvegis. Það er alltaf góð tilfinning fyrir alla að finna að hlutirnir eru í góðum farvegi.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Að sleikja narsisstann upp í vinnunni Í vikunni birti Donald Trump Bandaríkjaforseti afrit af skilaboðum sem hann fékk frá Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. 27. júní 2025 07:00 Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Það skiptir engu máli hvað vinnan okkar er frábær, viðskiptavinir dásamlegir, samstarfsfélagar geggjaðir og vinnustaðurinn sá allra besti; Við eigum öll okkar móment þar sem við getum stuðast yfir minnstu málum. 19. júní 2025 07:02 Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Það er mannlegt að líða best í því umhverfi sem við þekkjum. Og alveg jafn mannlegt að finna til óöryggis eða uppnáms þegar miklar breytingar eru boðaðar. 13. júní 2025 07:02 Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Það er oft sagt að á Íslandi séu stjórnendur eingöngu í stjórnendahlutverkinu í hjáverkum. Svona til viðbótar við að gera allt annað; Vinna í sínum verkefnum og afkasta. Vera jafnvel bestur í liðinu. 6. júní 2025 07:16 Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Til fjölda ára hafa rannsóknir sýnt að karlmenn eru líklegri til að láta vaða og sækja um störf, þótt þeir uppfylli ekki allar hæfniskröfur. Konur eru aftur á móti líklegar til að sækja ekki um störf nema þær uppfylli hvert einasta atriði sem listað er upp og helst rúmlega það. 2. júní 2025 07:00 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Að sleikja narsisstann upp í vinnunni Í vikunni birti Donald Trump Bandaríkjaforseti afrit af skilaboðum sem hann fékk frá Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. 27. júní 2025 07:00
Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Það skiptir engu máli hvað vinnan okkar er frábær, viðskiptavinir dásamlegir, samstarfsfélagar geggjaðir og vinnustaðurinn sá allra besti; Við eigum öll okkar móment þar sem við getum stuðast yfir minnstu málum. 19. júní 2025 07:02
Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Það er mannlegt að líða best í því umhverfi sem við þekkjum. Og alveg jafn mannlegt að finna til óöryggis eða uppnáms þegar miklar breytingar eru boðaðar. 13. júní 2025 07:02
Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Það er oft sagt að á Íslandi séu stjórnendur eingöngu í stjórnendahlutverkinu í hjáverkum. Svona til viðbótar við að gera allt annað; Vinna í sínum verkefnum og afkasta. Vera jafnvel bestur í liðinu. 6. júní 2025 07:16
Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Til fjölda ára hafa rannsóknir sýnt að karlmenn eru líklegri til að láta vaða og sækja um störf, þótt þeir uppfylli ekki allar hæfniskröfur. Konur eru aftur á móti líklegar til að sækja ekki um störf nema þær uppfylli hvert einasta atriði sem listað er upp og helst rúmlega það. 2. júní 2025 07:00