Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. júlí 2025 14:59 Sophia Hutchins lést af slysförum skammt frá heimilki Caitlyn Jenner. Getty/Steve Granitz/WireImage. Hin 29 ára gamla Sophia Hutchins, umboðsmaður og nán vinkona Caitlyn Jenner, lést í fjórhjólaslysi skammt frá heimili Jenner í Malibu í Kaliforníu síðastliðinn miðvikudag. Ekki liggur fyrir hvar Jenner var stödd þegar slysið átti sér stað. Samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum TMZ varð slysið þegar fjórhjólið sem Hutchins ók lenti í árekstri við bifreið. Við áreksturinn féll Hutchins og fjórhjólið niður um rúmlega hundrað metra djúpa gjá. Farþegar bifreiðarinnar sluppu ómeiddir. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Hutchins úrskurðuð látin á staðnum. Getty/John Shearer Jenner veitti henni innblástur Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Að auki var hún frumkvöðull og framkvæmdastjóri snyrtivörumerkisins Lumasol SPF. Hún gegndi einnig starfi framkvæmdastjóra hjá Caitlyn Jenner Foundation, samtökum sem berjast fyrir réttindum LGBTQ-samfélagsins. Jenner og Hutchins kynntust árið 2015 og urðu fljótt mjög nánar vinkonur, auk þess að búa saman um tíma. Þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumfjöllun um samband þeirra höfðu þær báðar staðfest að um einungis vináttu væri að ræða. Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Árið 2018 gekkst Hutchins undir kynleiðréttingu, en hún hefur sagt að Jenner, sem sjálf kom opinberlega út sem transkona árið 2015, hafi veitt henni mikinn innblástur til að stíga þetta mikilvæga skref. Hollywood Andlát Bandaríkin Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum TMZ varð slysið þegar fjórhjólið sem Hutchins ók lenti í árekstri við bifreið. Við áreksturinn féll Hutchins og fjórhjólið niður um rúmlega hundrað metra djúpa gjá. Farþegar bifreiðarinnar sluppu ómeiddir. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var Hutchins úrskurðuð látin á staðnum. Getty/John Shearer Jenner veitti henni innblástur Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Að auki var hún frumkvöðull og framkvæmdastjóri snyrtivörumerkisins Lumasol SPF. Hún gegndi einnig starfi framkvæmdastjóra hjá Caitlyn Jenner Foundation, samtökum sem berjast fyrir réttindum LGBTQ-samfélagsins. Jenner og Hutchins kynntust árið 2015 og urðu fljótt mjög nánar vinkonur, auk þess að búa saman um tíma. Þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumfjöllun um samband þeirra höfðu þær báðar staðfest að um einungis vináttu væri að ræða. Hutchins starfaði sem umboðsmaður Jenner frá árinu 2017. Árið 2018 gekkst Hutchins undir kynleiðréttingu, en hún hefur sagt að Jenner, sem sjálf kom opinberlega út sem transkona árið 2015, hafi veitt henni mikinn innblástur til að stíga þetta mikilvæga skref.
Hollywood Andlát Bandaríkin Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira