Fínasta veður um land allt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 09:32 Útlit er fyrir ágætisveður um allt land. Óli Már Í dag verður hægt vaxandi vestanátt, 5-10 metrar á sekúndu eftir hádegi, en 8 til 13 seinnipartinn og 10-15 norðvestantil undir kvöld. Í dag er skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti er á bilinu 12 til 20 og svalast við sjávarsíðuna. Á norðausturlandi eru líkur á nokkrum síðdegisskúrum. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands í dag. Þar segir að hægt vaxandi vestanátt verði í dag. 5 til 10 metrar á sekúndu eftir hádegi en 8 til þrettán seinnipartinn og tíu til fimmtán norðvestan til undir kvöld. Á morgun verður vestan og norðvestan 5-13 m/s, og bjart um mest allt land, hvassast norðantil. Hvessir heldur og þykknar upp á Norðausturlandi seinnipartinn og dálítil súld eða rigning þar um kvöldið. Hiti breytist lítið. Á mánudag gera spár ráð fyrir suðlægri átt 5-13 m/s, en 10-18 undir kvöld, hvassast á norðanverðu Snæfellsnesi. Yfirleitt bjart framan af degi, en þykknar upp sunnan- og vestantil seinnipartinn og fer að rigna þar undir kvöld. Hiti 14 til 21 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað framan af degi. Gengur síðan í sunnan 5-13 m/s sunnan- og vestanlands og þykknar upp, hvessir heldur og fer að rigna þar um kvöldið. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt, 5-10 m/s og dálítil rigning eða súld, en bætir í úrkomu um kvöldið. Skýjað, en þurrt að kalla fyrir austan. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt, víða vætusamt og milt veður, en úrkomulítið fyrir austan. Veður Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Í dag er skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti er á bilinu 12 til 20 og svalast við sjávarsíðuna. Á norðausturlandi eru líkur á nokkrum síðdegisskúrum. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands í dag. Þar segir að hægt vaxandi vestanátt verði í dag. 5 til 10 metrar á sekúndu eftir hádegi en 8 til þrettán seinnipartinn og tíu til fimmtán norðvestan til undir kvöld. Á morgun verður vestan og norðvestan 5-13 m/s, og bjart um mest allt land, hvassast norðantil. Hvessir heldur og þykknar upp á Norðausturlandi seinnipartinn og dálítil súld eða rigning þar um kvöldið. Hiti breytist lítið. Á mánudag gera spár ráð fyrir suðlægri átt 5-13 m/s, en 10-18 undir kvöld, hvassast á norðanverðu Snæfellsnesi. Yfirleitt bjart framan af degi, en þykknar upp sunnan- og vestantil seinnipartinn og fer að rigna þar undir kvöld. Hiti 14 til 21 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað framan af degi. Gengur síðan í sunnan 5-13 m/s sunnan- og vestanlands og þykknar upp, hvessir heldur og fer að rigna þar um kvöldið. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt, 5-10 m/s og dálítil rigning eða súld, en bætir í úrkomu um kvöldið. Skýjað, en þurrt að kalla fyrir austan. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt, víða vætusamt og milt veður, en úrkomulítið fyrir austan.
Veður Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira