Fannst látinn í hótelherbergi sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 06:33 Pedro Antonio Rodriguez sést hér til vinstri á myndinni eftir að hafa tapað bardaganum á móti Phillip Vela. Nokkrum klukkutímum seinna var hann látinn. @delsolboxing Eiginkonan talaði við hann eftir bardagann en heyrði svo ekkert meira fyrr en lögreglan hafði samband og lét hana vita af því að eiginmaðurinn væri allur. Mexíkóski hnefaleikakappinn Pedro Antonio Rodriguez var staddur í Bandaríkjunum þar sem hann steig inn í hnefaleikahringinn á móti Phillip Vela. Daginn eftir var þessi 37 ára gamli bardagamaður látinn. Bardaginn, sem fékk nafnið „Brawl in the Barrio“ eða „Barrio bardaginn“, fór fram í Phoenix í Ariziona fylki og Phillip Vela hafði betur. Samkvæmt frétt hjá spænska blaðinu Marca þá fór Rodriguez upp á hótelherbergið sitt eftir bardagann. Rodriguez ætlaði að fara út til að fá sér að borða en fannst svo látinn af hótelstarfsmanni á sunnudagsmorgninum. Leigubíllinn beið fyrir utan Starfsmaðurinn braust inn í hótelherbergið þegar hann fékk engin viðbrögð en þá var leigubíll að bíða eftir hnefaleikakappanum til að flytja hann út á flugvöll. Engin dánarorsök var gefin upp en lögreglurannsókn stendur yfir. Það er því ekki ljóst hvort bardaginn hafi eitthvað með það að segja hvernig fór fyrir Rodriguez. Eiginkona Rodriguez hefur komið fram og tjáð sig um fráfall eiginmannsins. Veit ekki hvað kom fyrir hann „Ég veit ekki hvað gerðist, einhvers konar áfall. Ég veit ekki hvað kom fyrir hann. Ég er mjög ringluð. Við verðum að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókninni,“ hafði Marca eftir eiginkonu Rodriguez, Karla Valenzuela. „Hann hringdi í mig eftir bardagann og ég sá hann þá í mynd. Hann sagðist ætla að fara út að ná sér í mat en hann kæmi fljótt til baka því hann væri að fara út á flugvöll klukkan 3.30. Við ræddum ekki saman um annað,“ sagði Valenzuela. Andstæðingur Rodriguez, Phillip Vela, sagðist vera algjörlega niðurbrotinn eftir að hafa fengið fréttirnar af örlögum mótherja síns. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Box Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira
Mexíkóski hnefaleikakappinn Pedro Antonio Rodriguez var staddur í Bandaríkjunum þar sem hann steig inn í hnefaleikahringinn á móti Phillip Vela. Daginn eftir var þessi 37 ára gamli bardagamaður látinn. Bardaginn, sem fékk nafnið „Brawl in the Barrio“ eða „Barrio bardaginn“, fór fram í Phoenix í Ariziona fylki og Phillip Vela hafði betur. Samkvæmt frétt hjá spænska blaðinu Marca þá fór Rodriguez upp á hótelherbergið sitt eftir bardagann. Rodriguez ætlaði að fara út til að fá sér að borða en fannst svo látinn af hótelstarfsmanni á sunnudagsmorgninum. Leigubíllinn beið fyrir utan Starfsmaðurinn braust inn í hótelherbergið þegar hann fékk engin viðbrögð en þá var leigubíll að bíða eftir hnefaleikakappanum til að flytja hann út á flugvöll. Engin dánarorsök var gefin upp en lögreglurannsókn stendur yfir. Það er því ekki ljóst hvort bardaginn hafi eitthvað með það að segja hvernig fór fyrir Rodriguez. Eiginkona Rodriguez hefur komið fram og tjáð sig um fráfall eiginmannsins. Veit ekki hvað kom fyrir hann „Ég veit ekki hvað gerðist, einhvers konar áfall. Ég veit ekki hvað kom fyrir hann. Ég er mjög ringluð. Við verðum að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókninni,“ hafði Marca eftir eiginkonu Rodriguez, Karla Valenzuela. „Hann hringdi í mig eftir bardagann og ég sá hann þá í mynd. Hann sagðist ætla að fara út að ná sér í mat en hann kæmi fljótt til baka því hann væri að fara út á flugvöll klukkan 3.30. Við ræddum ekki saman um annað,“ sagði Valenzuela. Andstæðingur Rodriguez, Phillip Vela, sagðist vera algjörlega niðurbrotinn eftir að hafa fengið fréttirnar af örlögum mótherja síns. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Box Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira