Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2025 16:47 Adam Scott og Britt Lower hlutu bæði tilnefningu fyrir leik sinn í Severance. AP Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna, stærstu sjónvarpsverðlauna Hollywood, voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir Severance hlutu flestar tilnefningar, 27 talsins. Verðlaunin eru veitt í 118 flokkum auk margra undirflokka og því fjöldi sjónvarpsþátta, þáttagerðarfólks og leikara sem hlýtur tilnefningu. Ástæðan fyrir þessum mikla fjölda flokka er að sjónvarpsþáttum er skipt í grínþætti, dramaþætti og smáseríur með þeim afleiðingum að flokkarnir eru þrefalt fleiri en þeir væru annars. Næstflestar tilnefningar hlutu grínþættirnir The Studio, eða 23 tilnefningar. Þá komu þættirnir The Penguin, sem gerast í söguheimi Batman, á óvart í flokki smásería með 24 tilnefningar. Heildarlista yfir tilnefningar má nálgast í frétt Backstage en helstu flokkana má sjá hér að neðan. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Paradise Severance Slow Horses The Diplomat The Pitt The Last of Us The White Lotus Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Hacks The Bear The Studio Only Murders in the Building Abbott Elementary Nobody Wants This Shrinking What We Do in the Shadows Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Adolescence The Penguin Dying for Sex Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story Black Mirror Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sterling K. Brown, Paradise Noah Wyle, The Pitt Adam Scott, Severance Pedro Pascal, The Last of Us Gary Oldman, Slow Horses Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Kathy Bates, Matlock Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Britt Lower, Severance Sharon Horgan, Bad Sisters Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Seth Rogen, The Studio Martin Short, Only Murders in the Building Jeremy Allen-White, The Bear Adam Brody, Nobody Wants This Jason Segel, Shrinking Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Uzo Aduba, The Residence Kristen Bell, Nobody Wants This Quinta Brunson, Abbott Elementary Jean Smart, Hacks Ayo Edibiri, The Bear Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Colin Farrell, The Penguin Stephen Graham, Adolescence Jake Gyllenhaal, Presumed Innocent Brian Tyree Henry, Dope Thief Cooper Koch, Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Cate Blanchett, Disclaimer Meghann Fahy, Sirens Cristin Milioti, The Penguin Rashida Jones, Black Mirror Michelle Williams, Dying for Sex Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Traitors Leikstjóri - flokkur: Drama Janus Metz, Andor (Who Are You?) Amanda Marsalis, The Pitt (6:00 P.M.) John Wells, The Pitt (7:00 A.M.) Jessica Lee Gagné, Severance (Chikhai Bardo) Ben Stiller, Severance (Cold Harbor) Adam Randall, Slow Horses (Hello Goodbye) Leikstjóri - flokkur: Smásería Philip Barantini, Adolescence Shannon Murphy, Dying for Sex (It’s Not That Serious) Helen Shaver, The Penguin(Cent’anni) Jennifer Getzinger, The Penguin (A Great or Little Thing) Nicole Kassell, Sirens (Exile) Leslie Linka Glatter, Zero Day Leikstjóri - flokkur: Grín Ayo Edebiri, The Bear (Napkins) Lucia Aniello, Hacks (A Slippery Slope) James Burrows, Mid-Century Modern (Here's to You, Mrs. Scheiderman) Nathan Fielder, The Rehearsal (Pilot's Code) Seth Rogen and Evan Goldberg, The Studio (The Oner) Bíó og sjónvarp Hollywood Emmy-verðlaunin Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Verðlaunin eru veitt í 118 flokkum auk margra undirflokka og því fjöldi sjónvarpsþátta, þáttagerðarfólks og leikara sem hlýtur tilnefningu. Ástæðan fyrir þessum mikla fjölda flokka er að sjónvarpsþáttum er skipt í grínþætti, dramaþætti og smáseríur með þeim afleiðingum að flokkarnir eru þrefalt fleiri en þeir væru annars. Næstflestar tilnefningar hlutu grínþættirnir The Studio, eða 23 tilnefningar. Þá komu þættirnir The Penguin, sem gerast í söguheimi Batman, á óvart í flokki smásería með 24 tilnefningar. Heildarlista yfir tilnefningar má nálgast í frétt Backstage en helstu flokkana má sjá hér að neðan. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Paradise Severance Slow Horses The Diplomat The Pitt The Last of Us The White Lotus Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Hacks The Bear The Studio Only Murders in the Building Abbott Elementary Nobody Wants This Shrinking What We Do in the Shadows Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Adolescence The Penguin Dying for Sex Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story Black Mirror Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sterling K. Brown, Paradise Noah Wyle, The Pitt Adam Scott, Severance Pedro Pascal, The Last of Us Gary Oldman, Slow Horses Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Kathy Bates, Matlock Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Britt Lower, Severance Sharon Horgan, Bad Sisters Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Seth Rogen, The Studio Martin Short, Only Murders in the Building Jeremy Allen-White, The Bear Adam Brody, Nobody Wants This Jason Segel, Shrinking Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Uzo Aduba, The Residence Kristen Bell, Nobody Wants This Quinta Brunson, Abbott Elementary Jean Smart, Hacks Ayo Edibiri, The Bear Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Colin Farrell, The Penguin Stephen Graham, Adolescence Jake Gyllenhaal, Presumed Innocent Brian Tyree Henry, Dope Thief Cooper Koch, Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Cate Blanchett, Disclaimer Meghann Fahy, Sirens Cristin Milioti, The Penguin Rashida Jones, Black Mirror Michelle Williams, Dying for Sex Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Traitors Leikstjóri - flokkur: Drama Janus Metz, Andor (Who Are You?) Amanda Marsalis, The Pitt (6:00 P.M.) John Wells, The Pitt (7:00 A.M.) Jessica Lee Gagné, Severance (Chikhai Bardo) Ben Stiller, Severance (Cold Harbor) Adam Randall, Slow Horses (Hello Goodbye) Leikstjóri - flokkur: Smásería Philip Barantini, Adolescence Shannon Murphy, Dying for Sex (It’s Not That Serious) Helen Shaver, The Penguin(Cent’anni) Jennifer Getzinger, The Penguin (A Great or Little Thing) Nicole Kassell, Sirens (Exile) Leslie Linka Glatter, Zero Day Leikstjóri - flokkur: Grín Ayo Edebiri, The Bear (Napkins) Lucia Aniello, Hacks (A Slippery Slope) James Burrows, Mid-Century Modern (Here's to You, Mrs. Scheiderman) Nathan Fielder, The Rehearsal (Pilot's Code) Seth Rogen and Evan Goldberg, The Studio (The Oner)
Bíó og sjónvarp Hollywood Emmy-verðlaunin Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið