Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2025 14:14 Guðrún Arnardóttir í búningi Braga. @scbragafeminino Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var í dag kynnt sem nýr leikmaður portúgalska félagsins SC Braga. Guðrún tilkynnti í morgun að hún væri hætt hjá sænska félaginu Rosengård og nú væri rétti tíminn til að leita sér að nýrri áskorun og prófa eitthvað nýtt umferð. Leið hennar liggur frá Svíþjóð suður til Portúgal. Braga kynnti Guðrún á miðlum sínum með orðunum: „Nýr klettur í vörninni okkar“. Guðrún skrifar undir tveggja ára samning eða til ársins 2027. Þetta er annar íslenski leikmaðurinn sem semur við Braga í sumar en áður hafði Ásdís Karen Halldórsdóttir samið við liðið. Braga liðið mætir svo Valskonum í undankeppni Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Guðrún var búin að spila í Svíþjóð í sex ár þar af fjögur hjá Rosengård. Hún var þrisvar sinnum sænskur meistari með félaginu og hefur verið fyrirliði Rosengård á þessu tímabili. Braga endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð, tuttugu stigum á eftir meisturum Benfica og tólf stigum á eftir Sporting sem varð í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino) Portúgalski boltinn Tengdar fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Guðrún Arnardóttir er að yfirgefa sænsku meistarana í Rosengård en fyrirliði sænska liðsins vill finna sér nýja áskorun áður en hún heldur upp á þrítugsafmælið. 18. júlí 2025 08:22 Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18. júlí 2025 07:29 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira
Guðrún tilkynnti í morgun að hún væri hætt hjá sænska félaginu Rosengård og nú væri rétti tíminn til að leita sér að nýrri áskorun og prófa eitthvað nýtt umferð. Leið hennar liggur frá Svíþjóð suður til Portúgal. Braga kynnti Guðrún á miðlum sínum með orðunum: „Nýr klettur í vörninni okkar“. Guðrún skrifar undir tveggja ára samning eða til ársins 2027. Þetta er annar íslenski leikmaðurinn sem semur við Braga í sumar en áður hafði Ásdís Karen Halldórsdóttir samið við liðið. Braga liðið mætir svo Valskonum í undankeppni Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Guðrún var búin að spila í Svíþjóð í sex ár þar af fjögur hjá Rosengård. Hún var þrisvar sinnum sænskur meistari með félaginu og hefur verið fyrirliði Rosengård á þessu tímabili. Braga endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð, tuttugu stigum á eftir meisturum Benfica og tólf stigum á eftir Sporting sem varð í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino)
Portúgalski boltinn Tengdar fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Guðrún Arnardóttir er að yfirgefa sænsku meistarana í Rosengård en fyrirliði sænska liðsins vill finna sér nýja áskorun áður en hún heldur upp á þrítugsafmælið. 18. júlí 2025 08:22 Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18. júlí 2025 07:29 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira
„Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Guðrún Arnardóttir er að yfirgefa sænsku meistarana í Rosengård en fyrirliði sænska liðsins vill finna sér nýja áskorun áður en hún heldur upp á þrítugsafmælið. 18. júlí 2025 08:22
Guðrún kveður Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir er á tímamótum því hún tilkynnti í morgun að hún væri að yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Rosengård. 18. júlí 2025 07:29