Heimsfræg lesbía á leið til landsins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. júlí 2025 14:00 Leikkonan Fortune Feimster er á leið til Íslands í tengslum við Hinsegin daga. Hún er nýlega einhleyp og mögulega í leit að ástinni, Kevin Winter/Getty Images Leikkonan Fortune Feimster er á leið til landsins með uppistandssýningu í tengslum við Hinsegin hátíðina í ágúst. Feimster, sem er nýskilin, er full tilhlökkunar að kynnast landinu og drekka í sig íslenska menningu. Feimster sem er fædd árið 1980 er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í vinsælu þáttunum The Mindy Project og Fubar ásamt því að standa fyrir vinsælum uppistandssýningum víða um Bandaríkin. View this post on Instagram A post shared by Netflix Is A Joke (@netflixisajoke) Þá heldur hún uppi hlaðvarpinu Handsome ásamt tveimur öðrum heimsfrægum lesbískum grínistum, þeim Tig Notaro og Mae Martin. Hún er sömuleiðis nýlega einhleyp en hún og fyrrum eiginkona hennar fóru í sitt hvora áttina í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hinsegin dögum sem fara fram með pompi og prakt 4. til 10. ágúst. „Hinsegin dagar í Reykjavík höfðu samband við hana og hún var mjög spennt að koma yfir því að heimsækja Ísland. Pink Iceland, eina hinsegin ferðaskrifstofan á landinu, tekur á móti henni og ferðast með henni á helstu ferðamannastaðina,“ segir í fréttatilkynningu en skrifstofan hefur í gegnum tíðina tekið á móti mörgum frægum hinsegin stjörnum á borð við dragdrottninguna Detox. Sýningin hennar fer fram á föstudagskvöldinu 8. ágúst næstkomandi í Gamla Bíói þar sem aðdáendur og aðrir grínglaðir geta barið þessa hinsegin stjörnu augum. Hinsegin Gleðigangan Hollywood Íslandsvinir Uppistand Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira
Feimster sem er fædd árið 1980 er meðal annars þekkt fyrir hlutverk sitt í vinsælu þáttunum The Mindy Project og Fubar ásamt því að standa fyrir vinsælum uppistandssýningum víða um Bandaríkin. View this post on Instagram A post shared by Netflix Is A Joke (@netflixisajoke) Þá heldur hún uppi hlaðvarpinu Handsome ásamt tveimur öðrum heimsfrægum lesbískum grínistum, þeim Tig Notaro og Mae Martin. Hún er sömuleiðis nýlega einhleyp en hún og fyrrum eiginkona hennar fóru í sitt hvora áttina í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hinsegin dögum sem fara fram með pompi og prakt 4. til 10. ágúst. „Hinsegin dagar í Reykjavík höfðu samband við hana og hún var mjög spennt að koma yfir því að heimsækja Ísland. Pink Iceland, eina hinsegin ferðaskrifstofan á landinu, tekur á móti henni og ferðast með henni á helstu ferðamannastaðina,“ segir í fréttatilkynningu en skrifstofan hefur í gegnum tíðina tekið á móti mörgum frægum hinsegin stjörnum á borð við dragdrottninguna Detox. Sýningin hennar fer fram á föstudagskvöldinu 8. ágúst næstkomandi í Gamla Bíói þar sem aðdáendur og aðrir grínglaðir geta barið þessa hinsegin stjörnu augum.
Hinsegin Gleðigangan Hollywood Íslandsvinir Uppistand Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Sjá meira