Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 22:02 Lionel Messi og Cesc Fabregas fagna saman marki með Barcelona. Getty/Denis Doyle Cesc Fabregas segir að Lionel Messi sé ánægður með að spila í Bandaríkjunum en vill samt ekki útiloka það að argentínska goðsögnin muni spila einhvern tímann fyrir ítalska félagið Como. Fabregas var lengi liðsfélagi Messi hjá Barcelona en spænski miðjumaðurinn er nú knattspyrnustjóri Como. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, sást með börnin þeirra þrjú á leik með Como á dögunum þegar liðið vann Lille í æfingarleik. Það ýtti undir alls konar sögusagnir. Fabregas var spurður beint út í möguleikann á því að Messi spili fyrir hann hjá Como. „Aldrei segja aldrei,“ sagði Cesc Fabregas og brosti. „Hún [Antonela] var í heimsókn í mínu húsi af því að hún fór í smá sumarfríi á meðan Messi var að spila útileiki í Cincinnati og í New York,“ sagði Fabregas. „Fjölskylda Messi nýtti því tækifærið og fór í ferð til að hitta vinafólk sitt. Við erum mjög nánir vinir og það eru einnig eiginkonur okkar. Börnin okkar eru líka á svipuðum aldri,“ sagði Fabregas. „Við munum aldrei útiloka það að hann spili hér ekki síst þar sem börnin hans nutu sín hér og það væri alltaf falleg saga vegna sögu okkar saman. En eins og er þá er Messi mjög ánægður í Ameríku og við getum bara haldið ró okkar yfir svona pælingum,“ sagði Fabregas. View this post on Instagram A post shared by Footballing Gods • Football • Fútbol • Soccer (@footballinggods) Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Fabregas var lengi liðsfélagi Messi hjá Barcelona en spænski miðjumaðurinn er nú knattspyrnustjóri Como. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, sást með börnin þeirra þrjú á leik með Como á dögunum þegar liðið vann Lille í æfingarleik. Það ýtti undir alls konar sögusagnir. Fabregas var spurður beint út í möguleikann á því að Messi spili fyrir hann hjá Como. „Aldrei segja aldrei,“ sagði Cesc Fabregas og brosti. „Hún [Antonela] var í heimsókn í mínu húsi af því að hún fór í smá sumarfríi á meðan Messi var að spila útileiki í Cincinnati og í New York,“ sagði Fabregas. „Fjölskylda Messi nýtti því tækifærið og fór í ferð til að hitta vinafólk sitt. Við erum mjög nánir vinir og það eru einnig eiginkonur okkar. Börnin okkar eru líka á svipuðum aldri,“ sagði Fabregas. „Við munum aldrei útiloka það að hann spili hér ekki síst þar sem börnin hans nutu sín hér og það væri alltaf falleg saga vegna sögu okkar saman. En eins og er þá er Messi mjög ánægður í Ameríku og við getum bara haldið ró okkar yfir svona pælingum,“ sagði Fabregas. View this post on Instagram A post shared by Footballing Gods • Football • Fútbol • Soccer (@footballinggods)
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira